Reykjavík 1949

Bjarni Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og landskjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Björn Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur  frá 1948 er hann kom inn við andlát Péturs Magnússonar. Jóhann Hafstein var þingmaður Reykjavíkur frá 1946. Gunnar Thoroddsen var þingmaður Mýrasýslu landskjörinn 1934-1937, Snæfellsnessýslu landskjörinn 1942 (júlí-okt.) og þingmaður Snæfellsnessýslu 1942 (okt.) -1949. Kristín L. Sigurðardóttir kom ný inn á Alþingi.

Hallgrímur Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1945-1949. Sigurður Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkur 1934-1942 og frá 1942(okt.)1949 og landskjörinn  þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí-okt.).

Einar Olgeirsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1937. Brynjólfur Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1937-1942(júlí),  kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946 og þingmaður Vestmannaeyja Landskjörinn 1946-1949.   Sigurður Guðnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1942(okt.)-1946 og þingmaður Reykjavíkur frá 1946.

Sigfús Sigurhjartarson náði ekki kjöri en hann var landskjörinn varaþingmaður Alþýðuflokksins en var landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1942(júlí-okt) fyrir Sósíalistaflokkinn en kjördæmakjörinn frá 1942(okt.)-1949. Katrín Thoroddsen náði ekki kjöri en hún var landskjörinn þingmaður Reykjavíkur 1946-1949.

Haraldur Guðmundsson var þingmaður Ísafjarðar 1927-1931 og Seyðisfjarðar 1931-1942(okt) og þingmaður Reykjavíkur landskjörinn frá 1942(okt.)-1946. Gylfi Þ. Gíslason var þingmaður Reykjavíkur frá 1946.

Rannveig Þorsteinsdóttir kom ný inn. Pálmi Hannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1937-1942 (okt.)

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 4.376 44 4.420 15,49% 1
Framsóknarflokkur 2.967 29 2.996 10,50% 1
Sjálfstæðisflokkur 12.768 222 12.990 45,52% 4
Sósíalistaflokkur 8.057 76 8.133 28,50% 2
Gild atkvæði samtals 28.168 371 28.539 8
Ógildir atkvæðaseðlar 442 1,53%
Greidd atkvæði samtals 28.981 88,88%
Á kjörskrá 32.606
Kjörnir alþingismenn
1. Bjarni Benediktsson (Sj.) 12.990
2. Einar Olgeirsson (Sós.) 8.133
3. Björn Ólafsson (Sj.) 6.495
4. Haraldur Guðmundsson (Alþ.) 4.420
5. Jóhann Hafstein (Sj.) 4.330
6. Sigurður Guðnason (Sós.) 4.067
7. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 3.248
8. Rannveig Þorsteinsdóttir (Fr.) 2.996
Næstir inn
Brynjólfur Bjarnson (Sós.) 856 Landskjörinn
Gylfi Þ. Gíslason (Alþ.) 1.573 Landskjörinn
Kristín L. Sigurðardóttir (Sj.) 1.991 Landskjörin

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Haraldur Guðmundsson, forstjóri Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Bjarni Benediktsson, ráðherra Einar Olgeirsson, fv.ritstjóri
Gylfi Þ. Gíslason, prófessor Sigurjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Björn Ólafsson, stórkaupmaður Sigurður Guðnason, verkamaður
Soffía Ingvarsdóttir, frú Pálmi Hannesson, rektor Jóhann Hafstein, lögfræðingur Brynjólfur Bjarnason, fv.ráðherra
Garðar Jónsson, sjómaður Friðgeir Sveinsson, gjaldkeri Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Sigfús Sigurhjartarson, bæjarfulltrúi
Eggert G. Þorsteinsson, múrari Guðmundur Sigtryggsson, verkamaður Kristín L. Sigurðardóttir, húsfrú Katrín Thoroddsen, læknir
Þórður Gíslason, verkamaður Hilmar Stefánsson, bankastjóri Ólafur Björnsson, prófessor Guðgeir Jónsson, bókbindari
Aðalsteinn Björnsson, vélstjóri Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður Axel Guðmundsson, skrifari Konráð Gíslason, kompásasmiður
Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri Guðbjartur Ólafsson, hafnsögumaður Birgitta Guðmundsdóttir, afgreiðslustúlka
Jóna Guðjónsdóttir, skrifari Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Guðmundur H. Guðmundsson, húsg.sm.m. Jón M. Árnason, útvarpsþulur
Alfreð Gíslason, læknir Ólafur Jensson, verkfræðingur Ragnar Lárusson, framfærslufulltrúi Erla Egilsdóttir, frú
Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri Jóhannes Snorrason, flugmaður Auður Auðuns, lögfræðingur Stefán Ögmundsson, prentari
Grétar Ó. Fells, rithöfundur Bergþór Magnússon, bóndi Friðleifur Friðriksson, bifreiðastjóri Kristinn Björnsson, yfirlæknir
Guðmundur Halldórsson, prentari Ingimar Jóhannesson, kennari Gunnar Helgason, erindreki Ársæll Sigurðsson, húsasmiður
Sigfús Bjarnason, sjómaður Sigurður Sólonsson, múrari Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur Petrína Kristín J. Jakobsson, teiknari
Jóhanna Egilsdóttir, frú Guðmundur Kr. Guðmundsson, fulltrúi Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari
Ólafur Friðriksson, rithöfundur Sigurður Kristinsson, fv.forstjóri Sigurður Kristjánsson, forstjóri Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: