Dalabyggð 2018

Sveitarstjórnarkosningarnar 2014 í Dalabyggð voru óhlutbundnar.

Kosningin 2018 var óhlutbundin þar sem engir framboðslistar bárust. All nokkrir einstaklingar buðu sig hins vegar fram. Þeir fjórir sveitarstjórnarmenn sem buðu sig fram til sveitarstjórnar féllu allir. Sigurður Bjarni Gilbertsson er 4.varamaður, Valdís Gunnarsdóttir 5.varamaður og Þorkell Cýrusson 6.varamaður. Eyþór Jón Gíslason náði ekki inn á varamannalistann.

Úrslit

Kjörnir hreppsnefndarmenn Atkv. %
Eyjólfur Ingvi Bjarnason 229 61,23%
Ragnheiður Pálsdóttir 191 51,07%
Skúli Hreinn Guðbjörnsson 177 47,33%
Sigríður Huld Skúladóttir 176 47,06%
Einar Jón Geirsson 135 36,10%
Þuríður Jóney Sigurðardóttir 104 27,81%
Pálmi Jóhannsson 93 24,87%
varamenn: Atkv. % þar af sem aðalmaður
Svana Hrönn Jóhannsdóttir 142 37,97% 23 6,15%
Anna Berglind Halldórsdóttir 105 28,07% 88 23,53%
Jón Egill Jónsson 114 30,48% 74 19,79%
Sigurður Bjarni Gilbertsson 113 30,21% 87 23,26%
Valdís Gunnarsdóttir 117 31,28% 88 23,53%
Þorkell Cýrusson 110 29,41% 84 22,46%
Sindri Geir Sigurðarson 104 27,81% 41 10,96%
aðrir sem fengu meira en 20 atkvæði sem aðalmenn
Eyþór Jón Gíslason 67 17,91%
Katrín Lilja Ólafsdóttir 44 11,76%
Jón Egill Jóhannsson 41 10,96%
Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir 40 10,70%
Hjördís Kvaran Einarsdóttir 38 10,16%
Jón Ingi Ólafsson 32 8,56%
Sigurður Sigurbjörnsson 31 8,29%
Eva Björk Sigurðardóttir 29 7,75%
Bjarnheiður Jóhannsdóttir 26 6,95%
Finnbogi Harðarson 21 5,61%
Samtölur:
Samtals gild atkvæði 374
Auðir seðlar 4 1,05%
Ógildir seðlar 4 1,05%
Samtals greidd atkvæði 382 77,17%
Á kjörskrá 495

Frambjóðendur:

Einar Jón Geirsson Búðardal, Elísabet Ásdís Kristjánsdóttir Efri-Múla í Saurbæ, Eva Björk Sigurðardóttir Búðardal, Eyjólfur Ingvi Bjarnason Ásgarði Hvammssveit, Eyþór Jón Gíslason Búðardal, Hjördís Kvaran Einarsdóttir Búðardal, Jón Egill Jónsson Búðardal, Ragnheiður Pálsdóttir Hvítadal Saurbæ, Sigríður Huld Skúladóttir Steintúni Skógarströnd, Sigurður Bjarni Gilbertsson Búðardal, Sigurður Sigurbjörnsson Vigholtsstöðum Laxárdal, Sindri Geir Sigurðarson Geirshlíð Hörðudal, Skúli Hreinn Guðbjörnsson Miðskógi Miðdölum, Svana Hrönn Jóhannsdóttir Búðardal, Valdís Gunnarsdóttir Búðardal, Þorkell Cýrusson Búðardal og Þuríður Sigurðardóttir Búðardal. Nánar um frambjóðendur.  Þorkell, Eyþór, Sigurður Bjarni og Valdís sitja í sveitarstjórn Dalabyggðar.