Hólmavík 1970

Einn framboðslisti kom fram, sameiginlegur listi framsóknar- og sjálfstæðismanna og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 180.

Sameiginlegur listi framsóknar- og sjálfstæðismanna
Bjarni Halldórsson, vélstjóri
Karl Loftsson, kaupmaður
Hans Sigurðsson, oddviti
Sjöfn Ásbjörnsdóttir, kennari
Kristján Jónsson, póst- og símastjóri
Benedikt Sæmundsson
Katrín H. Karlsdóttir
Hrólfur Guðmundsson
Guðmundur Guðmundsson
Jóhann Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Ísfirðingur 9.5.1970 og Morgunblaðið 6.5.1970.

%d bloggurum líkar þetta: