Eyrarbakki 1978

Aðeins einn listi kom fram „listi allra flokka“ eftir sameiginlegt prófkjör og var sá listi sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 327

Ónefndur listi ….
Kjartan Guðjónsson
Bjarnfinnur Ragnar Jónsson
Þór Hagalín
Guðrún Thorarensen
Kristján Gíslason
Magnús Karel Hannesson
Valdimar Sigurjónsson

Prófkjör

„Listi allra flokka“
1. Kjartan Guðjósnson, Sandprýði 134
2. Þór Hagalín, Háeyrarvöllum 101
3. Guðrún Thorarensen, Túngötu 93
4. Kristján Gíslason, Háeyrarvöllum 89
5.-6. Magnús Karel Hannesson, Háeyrarvöllum 81
5.-6.Valdimar Sigurjónsson, Norðurkoti 81
7. Bjarnfinnur R. Jónsson, Túngötu 79

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 21.4.1978, 29.4.1978 og Þjóðviljinn 20.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: