Skagaströnd 1958

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Alþýðubandalags. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag 1 hreppsnefndarmenn hvor flokkur.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 56 21,54% 1
Framsókn.& Sjálfstæðisfl. 148 56,92% 3
Alþýðubandalag 56 21,54% 1
Samtals gild atkvæði 260 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 5 1,89%
Samtals greidd atkvæði 265 88,33%
Á kjörskrá 300
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorfinnur Bjarnason (Fr./Sj.) 148
2. Jóhannes Hinriksson (Fr./Sj.) 74
3.-4. Björgvin Brynjólfsson (Alþ.) 56
3.-4. Lárus Þ. Valdimarsson (Abl.) 56
5. Ásmundur Magnússon (Fr./Sj.) 49
Næstir inn vantar
Bernódus Ólafsson (Alþ.) 19
Andrés Guðjónsson (Abl.) 19

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks Listi Alþýðubandalags
Björgvin Brynjólfsson, verkamaður Þorfinnur Bjarnason, oddviti Lárus Þ. Valdimarsson, verkamaður
Bernódus Ólafsson, sjómaður Jóhannes Hinriksson, verkamaður Andrés Guðjónsson, kaupmaður
Ólafur Guðlaugsson, verkamaður Ásmundur Magnússon, vélstjóri Sigmar Hróbjartsson, múrari
Fritz Magnússon, matsmaður Þorbjörn Jónsson, verkamaður Friðjón Guðmundsson, málari
Haraldur Sigurjónsson, verkamaður Hafsteinn Sigurðsson, kaupmaður Guðjón Andrésson, smiður
Bertel Björnsson, vélstjóri Ingvar Jónsson, verkamaður Elínborg Jónsdóttir, kennari
Jósef Stefánsson, sjóamður Björgvin Jónsson, verkamaður Stefán V. Stefánsson, sjómaður
Sigurður Árnason, sjómaður Ingvar Jónsson, verkstjóri Albert Haraldsson, verkamaður
Bjarni Helgason, skipstjóri Ernst Berendsen, hafnarvörður Björn Jóhannesson, verkamaður
Jóhannes Pálsson, skósmiður Hjörtur Klemensson, verkamaður Guðlaugur Gíslason, smiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1958, Þjóðviljinn 7.1.1958

%d bloggurum líkar þetta: