Norðurland vestra 1999

Sjálfstæðisflokkur: Hjálmar Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1995. Vilhjálmur Egilsson var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1991-1999 og kjördæmakjörinn frá 1999. Vilhjálmur Egilsson fór í prófkjör Sjálfstæðisflokks í Reykjavík 1987 þar sem hann lenti í 11. sæti.

Framsóknarflokkur: Páll Pétursson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1974

Samfylking: Kristján L. Möller var þingmaður Norðurlands vestra frá 1999. Kristján var í 9. sæti á lista Alþýðuflokks í Norðurlandskjördæmi vestra 1974 og 1995 og  í 4. sæti í Vestfjarðakjördæmi 1978.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Jón Bjarnason var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn frá 1999. Jón lenti í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingar fyrir kosningarnar 1999 og var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1995.

Fv.þingmenn: Pálmi Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra 1967-1995. Ragnar Arnalds var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1963-1967 og kjördæmakjörinn 1971-1999 af lista Alþýðubandalagsins. Ragnar var í 10. sæti á lista Samfylkingar 1999.

Flokkabreytingar: Anna Kristín Gunnarsdóttir í 2. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Alþýðubandalags 1983, í 5. sæti 1987, í 3. sæti 1991 og 1995. Ingibjörg Hafstað var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1978, 9. sæti 1979, 3. sæti 1983, 5. sæti 1987 og 9. sæti 1995. Steindór Haraldsson í 9. sæti á lista Samfylkingar var í 3. sæti á lista Alþýðuflokks 1991 og 1995.

Hannes Baldvinsson í 6. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 5.sæti á lista Alþýðubandalagsins 1967, 2. sæti 1971, 1974, 1978 og 1979, 4. sæti 1983 og 1987. Kolbeinn Friðbjarnarson var í 6. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974, 10. sæti 1978, 1979 og 1983.

Sigfús Jónsson í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 5. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins 1991 og í 3. sæti 1995.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki og Samfylkingu.

Úrslit

1999 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 1.808 30,33% 1
Sjálfstæðisflokkur 1.904 31,94% 2
Samfylkingin 1.481 24,84% 1
Vinstri grænir 561 9,41% 0
Frjálslyndi flokkur 195 3,27% 0
Húmanistaflokkur 13 0,22% 0
Gild atkvæði samtals 5.962 100,00% 4
Auðir seðlar 98 1,62%
Ógildir seðlar 4 0,07%
Greidd atkvæði samtals 6.064 88,67%
Á kjörskrá 6.839
Kjörnir alþingismenn
1. Hjálmar Jónsson (Sj.) 1.908
2. Páll Pétursson (Fr.) 1.808
3. Kristján L. Möller (Sf.) 1.481
4. Vilhjálmur Egilsson (Sj.) 866
Næstir inn
Árni Gunnarsson (Fr.)
Jón Bjarnason (Vg.) Landskjörinn
Anna Kristín Gunnarsdóttir (Sf.)
Sigfús Jónsson (Fr.fl.)

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Páll Pétursson, félagsmálaráðherra, Höllustöðum 2, Svínavatnshr. Hjálmar Jónsson, alþingismaður, Sauðárkróki
Árni Gunnarsson, form.SUF, Sauðárkróki Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, Reykjavík
Herdís Á. Sæmundardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi, Sauðárkróki Sigríður Ingvarsdóttir, umboðsmaður, Siglufirði
Birkir Jón Jónsson, nemi, Siglufirði Adolf Hjörvar Berndsen, framkvæmdastjóri, Skagaströnd
Elín R. Líndal, oddviti, Lækjarmóti, Húnaþingi vestra Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi, Bessastöðum, Húnaþingi vestra
Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði Ásdís Guðmundsdóttir, form.Verkakv.f.Öldunnar, Sauðárkróki
Valgarður Hilmarsson, bóndi og oddviti, Fremstagili, Engihlíðarhr. Ágúst Sigurðsson, bóndi, Geitaskarði, Engihlíðarhreppi
Sigurlaug Árborg Ragnarsdóttir, sjúkraliði, Hvammstanga Sigríður Þ. Ingólfsdóttir, verslunarmaður, Hvammstanga
Elínborg Hilmarsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarfltr. Hrauni, Svf.Skagafirði Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri, Siglufirði
Guðjón Ingimundarson, kennari, Sauðárkróki Pálmi Jónsson, fv.alþingismaður, Akri, Torfalækjarhreppi
Samfylking Vinstri hreyfingin grænt framboð
Kristján L. Möller, kaupmaður, Siglufirði Jón Bjarnason, skólastjóri, Hólum í Hjaltadal
Anna Kristín Gunnarsdóttir, skipulagsstjóri, Sauðárkróki Hjördís Heiðrún Hjartardóttir, félagsmálastjóri, Hvammstanga
Valdimar Guðmannsson, form.Stéttarfélagsins Samtöðu, Blönduósi Magnús Jósefsson, bóndi, Steinnesi, Sveinsstaðahreppi
Signý Jóhannsdóttir, form.Verkalýðsfélagsins Vöku, Sigulufirði Svanhildur Kristinsdóttir, leikskólastjóri, Hofsósi
Ágúst Frímann Jakobsson, aðstoðarskólastjóri, Lindarbergi, Húnaþingi vestra Freyr Rögnvaldsson, nemi, Flugumýrarhvammi, Akrahreppi
Eva Sigurðardóttir, bankastarfsmaður, Sauðárkróki Hannes Baldvinsson, aðalbókari, Siglufirði
Ingibjörg Hafstað, húsfreyja, Vík, Svf.Skagafirði Bjarnfríður Hjartardóttir, verkakona, Sauðárkróki
Pétur Ágúst Hermannsson, matreiðslumaður, Laugarbakka Sigurbjörg Gestsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Búfelli, Húnaþingi vestra
Steindór Haraldsson, hótelstjóri, Skagaströnd Lúther Olgeirsson, bóndi, Forsæludal, Áshreppi
Ragnar Arnalds, alþingismaður, Varmahlíð Kolbeinn Friðbjarnarson, skrifstofumaður, Siglufirði
Frjálslyndi flokkurinn Húmanistaflokkur
Sigfús Jónsson, framkvæmdastjóri, Laugarbakka Aðalsteinn Tryggvason, ræstitæknir, Hvammstanga
Pálmi Sighvatsson, húsgagnabólstrari, Sauðárkróki Ragnar Sverrisson, vélfræðingur, Hafnarfirði
Þorsteinn Sigurjónsson, bóndi, Reykjum 2, Húnaþingi vestra Gunnar Guðmundsson, bifreiðastjóri, Hvammstanga
Valgeir Sigurðsson, Siglufirði Kristján Dýrfjörð, vélstjóri, Hafnarfirði
Sigurjón Þórðarson, heilbrigðisfulltrúi, Sauðárkróki Jóhannes Þórðarson, múrari, Blönduósi
Jóhannes G. Þorbergsson, bóndi, Neðra-Núpi, Húnaþingi vestra
Sigurður Sigurðsson, flakari, Héraðsdal, Svf.Skagafirði
Hallmundur Guðmundsson, stýrimaður, Hvammstanga
Böðvar Sigvaldason, bóndi, Barði, Húnaþingi vestra
Guðmundur Reynir Jóhannsson, endurskoðandi, Laugarbakka

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Páll Pétursson 1705 1967 2217
Árni Gunnarsson 99 943 1644
Herdís Sæmundardóttir 160 750 955 1446
Birkir J. Jónsson 93 187 529 1429 1788
Elín R. Líndal 110 427 898 1264 1465 1594
Sverrir Sveinsson 61 210 634 874 1063 1242 1442
Valgarður Hilmarsson 22 96 585 818 970 1136 1336
2290 greiddu atkvæði
Samfylking 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Kristján Möller (Alþ.) 852 1018 1153 1344
Anna Kristín Gunnarsdóttir (Abl.) 810 1117 1359 1600
Signý Jóhannesdóttir (Abl.) 89 571 1060 1468
Jón Bjarnason (Abl.) 580 844 1038 1306
Jón Sæmundur Sigurjónsson (Alþ.) 26 663 1020 1274
Steindór Haraldsson (Alþ.) 11 208 614 974
Pétur Vilhjálmsson (Abl.) 12 144 504 876
Björgvin Þ. Þórhallsson (Abl.) 14 223 434 734
2478 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 23.1.1999 og 16.2.1999.