Suður Þingeyjarsýsla 1931

Ingólfur Bjarnason var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá aukakosningunum 1922.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Ingólfur Bjarnason hreppstjóri (Fr.) 1.033 75,40% Kjörinn
Björn Jóhannsson, bóndi (Sj.) 216 15,77%
Aðalbjörn Pétursson, gullsmiður (Komm.) 121 8,83%
Gild atkvæði samtals 1.370 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 23 1,65%
Greidd atkvæði samtals 1.393 71,14%
Á kjörskrá 1.958

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: