Vestmannaeyjar 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Sósíalistaflokkur og Þjóðvarnarflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Sósíalistaflokkur 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum til Þjóðvarnarflokks sem bauð fram í fyrsta skipti.

Hrólfur Ingólfsson sem kjörinn var af lista Alþýðuflokksins 1950 var nú efstur á lista Þjóðvarnarflokks og kjörinn bæjarfulltrúi þess flokks.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 196 9,83% 1
Framsóknarflokkur 196 9,83% 1
Sjálfstæðisflokkur 950 47,67% 4
Sósíalistaflokkur 441 22,13% 2
Þjóðvarnarflokkur 210 10,54% 1
Samtals gild atkvæði 1.993 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 47 2,30%
Samtals greidd atkvæði 2.040 86,73%
Á kjörskrá 2.352
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ársæll Sveinsson (Sj.) 950
2. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 475
3. Sigurður Stefánsson (Sós.) 441
4. Sighvatur Bjarnason (Sj.) 317
5. Páll Scheving (Sj.) 238
6. Tryggvi Gunnarsson (Sós.) 221
7. Hrólfur Ingólfsson (Þj.v.) 210
8.-9. Páll Þorbjörnsson (Alþ.) 196
8.-9. Þorsteinn Þ. Víglundsson (Fr.) 196
Næstir inn vantar
Jón I. Sigurðsson (Sj.) 31
Karl Guðjónsson (Sós.) 148
Haraldur Guðnason (Þj.v) 183

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Páll Þorbjörnsson, skipstjóri Þorsteinn Þ. Víglundsson, skólastjóri Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður
Þórður Gíslason, netagerðarmaður Sveinn Guðmundsson, forstjóri Guðlaugur Gíslason, kaupmaður
Jón Stefánsson, form.Alþýðuflokksfélagsins Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn Sighvatur Bjarnason, skipstjóri
Ingólfur Arnarson, form.Íþróttafélagsins Þórs Sveinbjörn Guðlaugsson, verslunarstjóri Páll Scheving, vélstjóri
Margrét Sigurþórdóttir, húsfreyja Óskar Jónsson, útgerðarmaður Jón I. Sigurðsson, hafnsögumaður
Bergur E. Guðjónsson, verkamaður Friðrik Pétursson, kennari Ástþór Matthíasson, cand.jur.
Böðvar Ingvarsson, verkstjóri Guðjón Tómasson, skipstjóri Þórunn Friðriksdóttir, frú
Sigurbergur Hávarðsson, útvarpsvirki Matthías Finnbogason, vélsmiður Torfi Jóhannsson, bæjarfógeti
Sigurður Ólafsson, slippstjóri Jónas Guðmundsson, sjómaður Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður
Tryggvi Jónsson, járnsmiður Guðjón Jónasson, skipstjóri Jóhann Friðfinnsson, skrifstofumaður
Guðmundur Helgason, vigtarmaður Jónas Guðmundsson, smiður Pálmi Sigurðsson, skipstjóri
Finnur Sigmundsson, verkamaður Ármann Bjarnason, matsveinn Steingrímur Benediktsson, kennari
Ólafur Eyjólfsson, útgerðarmaður Kristinn Jónsson, póstur Einar H. Eiríksson, kennari
Eggert Ólafsson, skipasmiður Einar Vilhjálmsson, smiður Sigurður Magnússn, verkstjóri
Sveinbjörn Hjartarson, skipstjóri Trausti Eyjólfsson, verslunarmaður Ragnar Hafliðason, iðnnemi
Guðjón Magnússon, netagerðarmaður Jón Nikulásson, sjómaður Oddur Þorsteinsson, skósmiður
Guðmundur Sigurðsson, verkstjóri Hallberg Halldórsson, kaupmaður Helga Jóhannesdóttir, frú
Guðmundur Magnússon, trésmíðameistari Filippus Árnason, yfirtollþjónn Einar Guttormsson, læknir
Sósíalistaflokkur Þjóðvarnarflokkur
Sigurður Stefánsson, formaður sjóm.f. Jötuns Hrólfur Ingólfsson, bæjargjaldkeri
Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri Haraldur Guðnason, bókavörður
Karl Guðjónsson, alþingismaður Guðvarður Vilmundarson, skipstjóri
Dagmey Einarsdóttir, frú Guðjón Jónsson, bústjóri
Ólafur Halldórsson, læknir Óskar Björnsson, bifreiðastjóri
Gunnar Sigurmundsson, prentsmiðjustjóri Hafsteinn Júlíusson, múrari
Sigmundur Andrésson, bakari Eggert Laxdal Grímsson, vélstjóri
Hermann Jónsson, verkamaður Þórarinn Kristjánsson, sjómaður
Jóhann Gíslason, bílstjóri Friðrik Friðriksson, sjómaður
Einar Illugason, járnsmiður Ólafur Gränz, húsgagnasmíðameistari
Eggert Gunnarsson, skipasmiður Högni Sigurðsson, bifreiðastjóri
Sigurjón Sigurðsson, bílstjóri Valdimar Ásgeirsson, málari
Guðmundur Högnason, bílstjóri Guðni Einarsson, sjómaður
Ágúst Jónsson, smiður Eiríkur Sigurðsson, verkamaður
Guðmunda Gunnarsdóttir, frú Kristján Th. Tómasson, sjómaður
Þórður Sveinsson, netamaður Jón Kristján Ingólfsson, kennaraskólanemi
Ingibergur Hannesson, verkamaður Páll Eydal Jónsson, verkamaður
Ólafur Á. Kristjánsson, bæjarstjóri Gísli Ingvarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 6.1.1954, Eyjablaðið 23.1.1954, Framsóknarblaðið 20.1.1954, Frjáls þjóð 14.1.1954, Morgunblaðið 31.12.1953, Tíminn 20.1.1954 og  Þjóðviljinn 5.1.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: