Reykjanesbær 2006

Í framboði voru A-listinn, sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Samfylkingar, listi Sjálfstæðisflokks, listi Frjálslynda flokksins, Reykjaneslistinn og listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 7 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt meirihluta sínum örugglega. A-listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa en saman höfðu Framsóknarflokkur og Samfylking 5 bæjarfulltrúa fyrir. Vinstrihreyfingin grænt framboð, Frjálslyndi flokkurinn og Reykjanesbæjarlistin hlutur engan bæjarfulltrúa.

Úrslit

Reykjanesbær

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listinn 2.125 34,11% 4
Sjálfstæðisflokkur 3.606 57,89% 7
Frjálslyndi flokkurinn 130 2,09% 0
Reykjanesbæjarlistinn 37 0,59% 0
Vinstrihreyfing grænt framboð 331 5,31% 0
Samtals gild atkvæði 6.229 100,00% 11
Auðir og ógildir 174 2,72%
Samtals greidd atkvæði 6.403 79,23%
Á kjörskrá 8.082
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Sigfússon (D) 3.606
2. Guðbrandur Einarsson (A) 2.125
3. Böðvar Jónsson (D) 1.803
4. Björk Guðjónsdóttir (D) 1.202
5. Eysteinn Jónsson (A) 1.063
6. Steinþór Jónsson (D) 902
7. Sigríður Jóna Jóhannesdóttir (D) 721
8. Sveindís Valdimarsdóttir (A) 708
9. Þorsteinn Erlingsson (D) 601
10. Ólafur Thordensen (A) 531
11. Garðar K. Vilhjálmsson (D) 515
Næstir inn vantar
Sigurður Eyberg Jóhannesson (V) 185
Kristinn Guðmundsson (F) 386
Guðný Kristjánsdóttir (A) 451
Baldvin Nielsen (R) 479

Framboðslistar

A-listinn D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Frjálslynda flokksins
Guðbrandur Einarsson, form.VS og bæjarfulltrúi Árni Sigfússon, bæjarstjóri Kristinn Guðmundsson, fiskverkandi
Eysteinn Jónsson, aðstoðarmaður ráðherra Böðvar Jónsson, sölustjóri Sigríður Rósa Laufeyjardóttir, leiðbeinandi
Sveindís Valdimarsdóttir, kennari og bæjarfulltrúi Björk Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Helgi Jóhann Kristjánsson, fiskverkandi
Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Steinþór Jónsson, framkvæmdastjóri María Ólöf Sigurðardóttir, nemi
Guðný Kristjánsdóttir, stuðningsfulltrúi Sigríður Jóna Jóhannesdóttir, þróunarstjóri Ingvar Örn Garðarsson, framkvæmdastjóri
Reynir Valbergsson, fjármálastjóri Þorsteinn Erlingsson, framkvæmastjóri Helga Kolbrún Ingimarsdóttir, húsmóðir
Lilja Samúelsdóttir, ráðgjafi hjá Lánstrausti Garðar K. Vilhjálmsson, nemi Arnar Steinn Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri
Eysteinn Eyjólfsson, kennari Guðný Ester Aðalsteinsdóttir, nemi Thelma Björg Árnadóttir, húsmóðir
Brynja Lind Sævarsdóttir, formaður FUF Magnea Guðmundsdóttir, kynningarstjóri Valur Rúnar Ármannsson, tölvufræðingur
Arngrímur Guðmundsson, yfireftirlitsmaður öryggissviðs Haraldur Helgason, veitingamaður Sigríður Linda Helgadóttir, nemi
Guðbjörg Jónatansdóttir, framhaldsskólakennari Anna Steinunn Jónasdóttir, nemi Hákon Örn Matthíasson, skipstjóri
Brynjar Harðarson, skólasafnvörður Gunnlaugur Kárason, kennari Vilborg Pétursdóttir, nemi
Magnús Þórisson, matreiðslumaður Margrét Sæmundsdóttir, nemi Jón Tryggvi Arason, verktaki
Auður Sigurðardóttir, verkstjóri Sigurvin Breiðfjörð Guðfinnsson, tollvörður Kristjana Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri
Arnar Magnússon, formaður NFS Margrét Sturlaugsdóttir, flugfreyja Ágúst Árnason, verkamaður
Hafdís Helga Þórðardóttir, leikskólakennari Árni Þór Ármannsson, nemi Anna Guðbjörg Kristinsdóttir, húsmóðir
Steinþór Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íris Ósk Valþórsdóttir, áhafnafulltrúi Stefán Guðmundsson, verktaki
Oddný Mattadóttir, húsmóðir Einar Þórarinn Magnússon, skipstjóri Heiðrún Þóra Aradóttir, leiðbeinandi
Eðvarð Þór Eðvarðsson, kennari Albert L. Albertsson, aðstoðarforstjóri Sigurlaug Guðmundsdóttir, verkamaður
Hjálmar Árnason, alþingismaður Sigrún Hauksdóttir, hönnuður Dúi Karlsson, eldri borgari
Þórdís Þórmóðsdóttir, félagsráðgjafi Konráð A. Lúðvíksson, lækningaforstjóri Ingibjörg Guðleifsdóttir, eldri borgari
Kjartan Már Kjartansson, framkvæmdastjóri Kristján Pálsson, fv.alþingismaður Haukur Steinar Bjarnason, eldri borgari
R-listi Reykjanesbæjarlistans V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Baldvin Nielsen Sigurður Eyberg Jóhannesson, leikari
Sæmundur Einarsson Þórunn Friðriksdóttir, framhaldsskólakennari
Konráð Klemenz Björgólfsson Ægir Sigurðsson, framhaldsskólakennari
Gunnar Þór Böðvarsson Margrét Þórarinsdóttir, flugfreyja
Eygló Rós Nielsen Rut Ingólfsdóttir, nemi
Gunnar Laxfoss Þorsteinsson Elín Inga Ólafsdóttir, nemi
Jón Agnar Gunnlaugsson Sara Dögg Gylfadóttir, nemi
Hjördís Lilja Bjarnadóttir Hermann Árni Karlsson, málari
Sigurður Helgi Jónsson Anna Björg Þormóðsdóttir, markaðshagfræðingur
Anton Bogason Hafsteinn Þór Eymundsson, tónlistarmaður
Sigurður Trausti Þórðarson Sævar S. Bjarnason, bæjarstarfsmaður
Magnús Örn Haraldsson Hólmar Tryggvason, húsasmíðameistari
Andrés Daníel Kristjánsson Albert Teitsson, nemi
Rosmary Aðalsteinsdóttir Jakob Jónatansson, fv.sjómaður
Elín Ósk Björnsdóttir Hafþór Hlynur Valdimarsson, tölvufræðingur
Guðrún K. Aðalsteinsdóttir Svanhvít Freyja Þorbjörnsdóttir, mötuneytisstarfsmaður
Kristján Ingi Magnússon Reynir Arason, sendibílstjóri
Oddur Jónsson Hrönn Sigmundsdóttir, húsmóðir
Jónas Páll Guðlaugsson Ólafur Ingimar Ögmundsson, bifreiðastjóri
Rakel Guðbjörg Sigurðardóttir Ágúst Ásbjörn Jóhannsson, fv.verkstjóri
Gestur Þorláksson Jón Kristján Olsen, fv.form.Vélstjórafélags Suðurnesja
Eydís Berglind Baldvinsdóttir Karl G. Sigurbergsson, fv.skipstjóri og bæjarfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: