Skagaströnd 1946

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Sjálfstæðisflokksins 2.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 113 65,32% 3
Sjálfstæðisflokkur 60 34,68% 2
Samtals gild atkvæði 173 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 8 4,42%
Samtals greidd atkvæði 181 79,04%
Á kjörskrá 229
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Andrés Guðjónsson (Alþ./Fr.) 113
2. Ólafur Lárusson (Sj.) 60
3. Þorbjörn Jónsson (Alþ./Fr.) 57
4. Björn Þorleifsson (Alþ./Fr.) 38
5. Pálmi Sigurðsson (Sj.) 30
Næstur inn vantar
Ingvar Jónsson (Alþ./Fr.) 8

Samkvæmt Morgunblaðinu var Guðmundur Jóhannesson kjörinn í hreppsnefndina. Það þýðir að hann hafi færst upp listann á kostnað Pálma Sigurðsson og Sveins Sveinssonar.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Andrés Guðjónsson, oddviti Ólafur Lárusson, símstjóri
Þorbjörn Jónsson, verkamaður Pálmi Sigurðsson, verkamaður
Björn Þorleifsson, verslunarmaður Sveinn Sveinsson, útgerðarmaður
Ingvar Jónsson, verkamaður Guðmundur Jóhannesson, verkamaður
Óskar Frímannsson, verkamaður Hafsteinn Sigurbjörnsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 13.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Morgunblaðið 12.1.1946, Morgunblaðið 29.1.1946,  Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 13.1.1946, Tíminn 1.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 11.2.1946, Vísir 28.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.