Hellissandur 1990

Í framboði voru listi Almennra hreppsbúa og listi Félags um betri byggð. Listi Almennra hreppsbúa hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt öruggum meirihluta í hreppsnefndinni. Félag um betri byggð hlaut 1 hreppsnefndarmann. Efsti maður á lista Félags um betri byggð var kjörinn af lista Alþýðubandalagsins 1986, en það bauð ekki fram 1990.

Úrslit

Neshr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Almennir hreppsbúar 255 74,13% 4
Félag um betri byggð 89 25,87% 1
Samtals gild atkvæði 344 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 2,55%
Samtals greidd atkvæði 353 93,39%
Á kjörskrá 378
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Rögnvaldsson (F) 255
2. Ómar Lúðvíksson (F) 128
3. Kristinn Jón Friðþjófsson (N) 89
4. Gunnar Már Kristófersson (F) 85
5. Óttar Sveinbjörnsson (F) 64
Næstur inn vantar
Þorgeir Árnason (N) 39

Framboðslistar

F-listi Almennra hreppsbúa N-listi Félags um betri byggð
Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður Kristinn Jón Friðþjófsson
Ómar Lúðvíksson, trésmíðameistari Þorgeir Árnason
Gunnar Már Kristófersson, sveitarstjóri Drífa Skúladóttir
Óttar Sveinbjörnsson, verslunarmaður Anna Þóra Böðvarsdóttir
Ingibjörg Steinsdóttir, bankamaður Hallgrímur Guðmundsson
Aðalsteinn Jónsson, bifreiðastjóri Sigurlaug G. Guðmundsdóttir
Aldís Reynisdóttir, húsmóðir Margrét Ragnarsdóttir
Ársæll Ársælsson, umboðsmaður Olís Guðbjörg Jónsdóttir
Friðjófur Sævarsson, sjómaður Hjörtur Ársælsson
Jóhann R. Kristinsson, skipstjóri Ester Friðþjófsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 28.4.1990, DV 20.4.1990 og 3.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: