Norður Múlasýsla 1916

Jón Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1908-1911 og frá 1914. Guttormur Vigfússon var þingmaður Suður Múlasýslu 1892-1908.

1916 Atkvæði Hlutfall
Jón Jónsson, bóndi (Bænd) 367 60,86% Kjörinn
Þorsteinn M. Jónsson, barnakennari (Sj.) 342 56,72% Kjörinn
Ingólfur Gíslason, héraðslæknir (Heim) 260 43,12%
Guttormur Vigfússon, bóndi (Heim) 237 39,30%
1.206
Gild atkvæði samtals 603
Ógildir atkvæðaseðlar 14 2,27%
Greidd atkvæði samtals 617 61,27%
Á kjörskrá 1.007

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: