Fjarðabyggð 2014

Í framboði voru þrír listar. B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og L-listi Fjarðalistans.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Fjarðalistinn hlaut 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum.

Úrslit

fjarðabyggð

Fjarðabyggð Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 628 29,81% 3 1,43% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 787 37,35% 3 -3,20% -1
L-listi Fjarðalistinn 692 32,84% 3 1,78% 0
Samtals gild atkvæði 2.107 100,00% 9
Auðir og ógildir 108 4,88%
Samtals greidd atkvæði 2.215 65,88%
Á kjörskrá 3.362
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jens Garðar Helgason (D) 787
2. Elvar Jónsson (L) 692
3. Jón Björn Hákonarson (B) 628
4. Valdimar O. Hermannsson (D) 394
5. Eydís Ásbjörnsdóttir (L) 346
6. Eiður Ragnarsson (B) 317
7. Kristín Gestsdóttir (D) 262
8. Esther Ösp Gunnarsdóttir (L) 231
9. Pálína Margeirsdóttir (B) 209
Næstir inn vantar
Dýrunn Pála Skaftadóttir (D) 50
Einar Már Sigurðarson (L) 145

Skoðanakannanir

FjarðbyggðTvær skoðanakannanir hafa verið birtar undanfarið. Fréttablaðið birti könnun 28. apríl og Morgunblaðið 7. maí.

Sjálfstæðisflokkurinn tapar umtalsverðu fylgi. Hann hlaut 40% í síðustu kosningum en mælist nú með 31-32,5% sem þýðir að flokkurinn fengi 3-4 bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkur mælist með 28-32% á móti 28% í síðustu kosningum. Flokkurinn fengi 3-4 bæjarfulltrúa.

Hvað varðar Fjarðarlistann að þá fær hann 29% í Fréttablaðkönnuninni sem er litlu minna en í síðustu kosningum en hins vegar með 40% í Morgunblaðskönnuninni sem myndi skila flokknum 5 bæjarfulltrúum.

Munurinn á þessum tveimur könnunum liggur að einhverju leiti í því að 7% sögðust ætla að kjósa eitthvað annað en framboðin þrjú í Fréttablaðskönnuninni á móti 2% í Morgunblaðskönnuninni.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Fjarðalistans
1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar 1. Jens Garðar Helgason, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 1. Elvar Jónsson, skólameistari
2. Eiður Ragnarsson, viðskiptafulltrúi 2. Valdimar O. Hermannsson, bæjarfulltrúi og rekstrarstjóri 2. Eydís Ásbjörnsdóttir, hársnyrtimeistari
3. Pálína Margeirsdóttir, verslunarmaður 3. Kristín Gestsdóttir, ráðgjafi 3. Esther Ösp Gunnarsdóttir,kynningarstjóri
4. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, skólaliði 4. Dýrunn Pála Skaftadóttir, stöðvarstjóri 4. Einar Már Sigurðarson,skólastjóri og fv.alþingismaður
5. Svanhvít Yngvadóttir, kennari 5. Ragnar Sigurðsson, svæðisstjóri 5. Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir,grunnskólakennari
6. Guðjón Björn Guðbjartsson, nemi 6. Sævar Guðjónsson, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 6. Ævar Ármannsson, húsasmíðameistari
7. Tinna Hrönn Smáradóttir, iðjuþjálfi 7. Borghildur Stefánsdóttir, varabæjarfulltrúi 7. Marsibil Erlendsdóttir, vitavörður
8. Þuríður Lilly Sigurðardóttir, nemi 8. Birkir Hauksson, starfsmaður Alcoa Fjarðaáls 8. Stefán Már Guðmundsson, íþróttakennari
9. Einar Sverrir Björnsson, forstjóri 9. Sigurbergur Ingi Jóhannsson, nemi 9. Sigríður Margrét Guðjónsdóttir, dagmóðir
10. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður 10. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, leikskólakennari 10. Þórdís Jóna Guðmundsdóttir, háskólanemi
11. Anton Helgason, framkvæmdastjóri 11. Margeir Margeirsson, starfsmaður á vélaverkstæði 11. Jón Finnbogason, vélsmiður
12. Anna Sigríður Karlsdóttir, þroskaþjálfi 12. Ingi Lár Vilbergsson, vélfræðingur 12. Jóhanna Reykjalín, uppeldisfræðingur
13. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi 13. Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur 13. Steina Gunnarsdóttir, framhaldsskólanemi
14. Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjálfi 14. Óðinn Magnason, veitingamaður 14. Haukur Árni Björgvinsson, háskólanemi
15. Svanbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur 15. Lísa Lotta Björnsdóttir, þjónustustjóri 15. Óskar Ágúst Þorsteinsson, bókavörður
16. Krzysztof Zbigniew Sakaluk, ráðsmaður 16. Agnar Bóasson, framkvæmdastjóri 16. Elías Jónsson, stóriðjutæknir
17. Þorbergur N. Hauksson, varaslökkvistjóri 17. Guðlaug Dana Andrésdóttir, starfsmaður Alcoa Fjarðaáls 17. Katrín Guðmundsdóttir, glerlistamaður
18. Guðmundur Þorgrímsson, verktaki 18. Tómas R. Zoega, rafvirkjameistari 18. Þórður M. Þórðarson, eldri borgari
%d bloggurum líkar þetta: