Vestur Skaftafellssýsla 1931

Lárus Helgason var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu frá aukakosningunum 1922-1923 og frá 1927.  Gísli Sveinsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Lárus Helgason, bóndi (Fr.) 390 50,85% Kjörinn
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 377 49,15%
Gild atkvæði samtals 767 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 19 2,42%
Greidd atkvæði samtals 786 86,75%
Á kjörskrá 906

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: