Reyðarfjörður 1962

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi vinstri manna, listi framfarasinnaðra kjósenda og listi frjálslyndra kjósenda. Framsóknarflokkur og Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi en hinir listarnir þrír 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 58 20,86% 2
Sjálfstæðisflokkur 56 20,14% 1
Vinstri menn 51 18,35% 1
Framfarasinnaðir kjós. 74 26,62% 2
Frjálslyndir kjósendur 39 14,03% 1
Samtals gild atkvæði 278 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 2 0,71%
Samtals greidd atkvæði 280 92,72%
Á kjörskrá 302
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Marinó Sigurbjörnsson (Fr.kj.) 74
2. Björn Eysteinsson (Fr.) 58
3. Arnþór Þórólfsson (Sj.) 56
4. Helgi Seljan (v.m.) 51
5. Guðlaugur Sigfússon (Frj.kj.) 39
6. Hjalti Gunnarsson (Fr.kj.) 37
7. Baldur Einarsson (Fr.) 29
Næstir inn  vantar
Stefán Guttormsson (Sj.) 3
Sigurður Jóelsson (v.m.) 8
Egill Jónsson (Fr.kj.) 14
Tryggvi Þórhallsson (Frj.kj.) 20

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna
Björn Eysteinsson, tollþjónn Arnþór Þórólfsson, kaupmaður Helgi Seljan, kennari
Baldur Einarsson, bóndi Stefán Guttormsson, bifreiðastjóri Sigfús Jóelsson, skólastjóri
Hermann Ágústsson, gjaldkeri Sigurjón Ólafsson, verkstjóri Ástríður G. Beck, bústýra
Sigfús Kristinsson, bílstjóri Jón Björnsson, yfirferskfiskseftirlitsmaður Ásta Jónsdóttir, húsfreyja
Kristján Ólafsson, klæðskeri Kristinn Magnússon, kaupmaður Ingólfur Benediktsson, verkamaður
Sigurður Sveinsson, bifreiðaeftirlitsmaður Sigurjón Scheving, bifvélavirki Jóhann Bjarnason, verkamaður
Ólafur Sigurjónsson, verslunarmaður Rögnvaldur Axelsson, járnsmiður Árnmar Andrésson, verkamaður
Bergþór Þorsteinsson Ólafur Þorsteinsson, vélstjóri Marteinn Elíasson, klæðskeri
Eyjólfur Þórarinsson Thulin Johansen, hreppstjóri Pétur Jónsson, vélgæslumaður
Jóhann Björgvinsson Elís Árnason, verkamaður Þórey Björnsdóttir, húsmóðir
Bjarni Gíslason Björgvin Þorbjörnsson, stýrimaður Sverrir Benediktsson, verkamaður
Jón G. Kjerúlf Halldór Einarsson, bóndi Þorbjörn Magnússon, skrifstofumaður
Páll Guðjónsson Anna Björnsdóttir, húsfrú Jón Kr. Guðjónsson, bóndi
Þorsteinn Jónsson Garðar Jónasson, bóndi Jóhann Björnsson, bóndi
L-listi framfarasinnaðra kjósenda K-listi frjálslyndra kjósenda (og Alþ.fl.)
Marinó Sigurbjörnsson, verslunarmaður Guðlaugur Sigfússon, oddviti
Hjalti Gunnarsson, skipstjóri Tryggvi Þórhallsson, rafstöðvarstjóri
Egill Jónsson, yfirverkstjóri Þorsteinn Steingrímsson, bifvélavirki
Jónas Jónsson, skipstjóri Egil Guðlaugsson, tollþjónn
Steingrímur Bjarnason, bílstjóri Ferdinant Magnússon, vélgæslumaður
Lára Jónasdóttir, ungfrú Björn Einarsdóttir, hótelstýra
Valtýr Sæmundsson, bifvélavirki

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 9.5.1962, Austurland 27.4.1962, Morgunblaðið 9.5.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962.