Holta- og Landsveit 1994

Í framboði voru listi Fráfarandi hreppsnefndar og listi Áhugafólks um listakosningu. Listi fráfarandi hreppsnefndar hlaut 4 hreppsnefndarmenn og en listi Áhugafólks um listakosningu 3. 

Úrslit

holta

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 143 60,85% 4
Áhugafólk um listakosningu 92 39,15% 3
Samtals gild atkvæði 235 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 3 1,26%
Samtals greidd atkvæði 238 93,70%
Á kjörskrá 254
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hermann Sigurjónsson (H) 143
2. Engilbert Olgeirsson (L) 92
3. Valmundur Gíslason (H) 72
4. Sigríður Jónasdóttir (H) 48
5. Margrét Eggertsdóttir (L) 46
6. Pálmi Sigfússon (H) 36
7. Kristinn Guðnason (L) 31
Næstur inn vantar
Sigurjón Bjarnason (H) 11

Framboðslistar

H-listi Fráfarandi hreppsnefndar L-listi Áhugafólks um listakosningu
Hermann Sigurjónsson, bóndi Engilbert Olgeirsson, framkvæmdastjóri
Valmundur Gíslason, bóndi Margrét Eggertsdóttir, kennari
Sigríður Jónasdóttir, bankastafsmaður Kristinn Guðnason, bóndi
Pálmi Sigfússon, bóndi Þórunn Ragnarsdóttir, póstafgreiðslumaður
Sigurjón Bjarnason, skólastjóri Daníel Magnússon, bóndi
Elías Pálsson, bóndi Ágúst Ómar Eyvindsson, bóndi
Anna B. Stefánsdóttir, bóndi Gunnar Guttormsson, bóndi
Sigrún Sveinbjörnsdóttir, verslunarmaður Þröstur Guðnason, bifvélavirki og búfræðingur
Guðrún Þorleifsdóttir, fóstra Sigrún Haraldsdóttir, matráðskona
Þorsteinn Ingvarsson, verkamaður Loftur Guðmundsson, bóndi
Þórður M. Sigurjónsson, bóndi Sverrir Kristinsson, bóndi
Elínborg Sváfnisdóttir, húsmóðir Þ. Svava Sæmundsdóttir, húsmóðir
Þórir Sveinbjörnsson, borstjóri Hallfríður Ó. Óladóttir, leikskólastarfsmaður
Páll Sigurjónsson, bóndi Guðni Guðmundsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 5.5.1994.