Suðureyri 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor. Alþýðubandalag hlaut 1 hreppsnefndarmann. Alþýðuflokkur og óháðir náðu ekki kjörnum hreppsnefndarmanni og en vantaði aðeins eitt atkvæði til að fella annan mann Framsóknarflokks.

Úrslit

Suðureyri1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 34 14,05% 0
Framsóknarflokkur 69 28,51% 2
Sjálfstæðisflokkur 93 38,43% 2
Alþýðubandalag 46 19,01% 1
Samtals gild atkvæði 242 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 0,82%
Samtals greidd atkvæði 244 92,08%
Á kjörskrá 265
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Ólafsson (D) 93
2. Ólafur Þ. Þórðarson (B) 69
3. Lovísa Ibseb (D) 47
4. Birkir Friðbertsson (G) 46
5. Edvard Sturluson (B) 35
Næstir inn vantar
Ingibjörg Jónasdóttir (A) 1
Óskar Kristjánsson (D) 11
Gestur Kristinsson (G) 24

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóðir Ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri Einar Ólafsson, framkvæmdastjóri Birkir Friðbertsson, bóndi
Árni Pálsson, rafvirkjameistari Edvard Sturluson, bifreiðarstjóri Lovísa Ibsen, sjúkraliði Gestur Kristinsson, skipstjóri
Hannes Einar Halldórsson, verkstjóri Karl Guðmundsson, bóndi Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Guðni Einarsson, stýrimaður
Jóhann Bjarnason, verkstjóri Brynja Magnúsdóttir, húsmóðir Halldór Bernódusson, skrifstofumaður Guðmundur V. Hallbjörnsson, sjómaður
Bjarni Ásgrímsson, stýrimaður Bragi Ólafsson, skipstjóri Karlotta Kristjánsdóttir, húsmóðir Guðmundur Ingimarsson, stýrimaður
Bjarni Kjartansson, skipstjóri Reynir Jóhannesson, sjómaður Óskar Sigurðsson, húsgagnasmíðameistari Hannes Alexandersson, sjómaður
Guðni Guðmundsson, verkamaður Kjartan Þ. Kjartansson, sjómaður Þorleifur Hallbertsson, verksmiðjustjóri Sveinbjörn Jónsson, verkamaður
Kristín Kristjánsdóttir, húsfrú Dagbjört H. Guðmundsdóttir, húsmóðir Jón Valdimarsson, skrifstofumaður Pálmi Jóhannsson, matsveinn
Guðríður Hauksdóttir, verslunarmær Páll H. Pétursson, verkamaður Jón Kristjánsson, verslunarmaður Hallbjörn Guðmundsson, sjómaður
Jón Ingimarsson, húsasmíðameistari Þórður Á. Ólafsson, bóndi Sturlar Ólafsson, rafvirkjameistari Einar Guðnason, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 28.4.1978, Dagblaðið 26.4.1978, 20.5.1978, Vesturland 6.5.1978, Þjóðviljinn 27.4.1978 og 29.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: