Hrunamannahreppur 1970

Í framboði voru listi Samvinnumanna, Óháðra kjósenda og  Framfarasinna. Listi samvinnumanna hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi óháðra kjósenda hlaut 1 hreppsnefndarmann en listi framfarasinna engan.

Úrslit

hruna1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 55 22,45% 1
Framfarasinnar 28 11,43% 0
Samvinnumenn 162 66,12% 4
Samtals gild atkvæði 245 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 0,81%
Samtals greidd atkvæði 247 91,82%
Á kjörskrá 269
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Daníel Guðmundsson (H) 162
2. Jóhannes Helgason (H) 81
3. Magnús Gunnlaugsson (E) 55
4. Gísli Hjörleifsson (H) 54
5. Guðbergur Guðnason (H) 41
Næstir inn vantar
Jóhannes Sigmundsson (J) 14
Eyjólfur Guðnason (E) 27

Framboðslistar

E-listi óháðra kjósenda J-listi framfarasinna H-listi samvinnumanna
Magnús Gunnlaugsson, Miðfelli Jóhannes Sigmundsson Daníel Guðmundsson, Efra-Seli
Eyjólfur Guðnason Loftur Þorsteinsson Jóhannes Helgason, Hvammi
Guðmundur Jónsson Guðmundur Sigurdórsson Gísli Hjörleifsson, Unnarholtskoti
Guðbergur Guðnason, Jaðri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 26.6.1970, 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

%d bloggurum líkar þetta: