Hafnir 1974

Einn listi, listi Óháðra borgara, kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 98.

Listi óháðra borgara
Jósef Borgarsson, oddviti
Jens Sæmundsson, símstjóri
Jón H. Borgarsson, vélvirki
Guðmundur Brynjólfsson, vélvirki
Ásbjörn Eggertsson, verslunarmaður
Viðar Þorsteinsson, bifreiðarstjóri
Kristinn Guðjónsson, vélgæslumaður
Vilhjálmur Nikulásson, trésmiður
Kristinn Þorsteinsson, bifreiðarstjóri
Ketill Ólafsson, bifreiðarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: