Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta í bæjarstjórn en Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar 3 bæjarfulltrúa. Björt framtíð og Nýi listinn náðu ekki kjörnum fulltrúa í bæjarstjórn.
Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar.
Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta í bæjarstjórninni en Bæjarmálasamök Snæfellsbæjar hlutu 3 bæjarfulltrúa.
Úrslit:
Snæfellsbær | Atkv. | % | Fltr. | Breyting | ||
D-listi | Sjálfstæðisflokkur | 529 | 59,44% | 4 | 13,35% | 0 |
J-listi | Bæjarmálasamtaka Snæf. | 361 | 40,56% | 3 | 3,42% | 0 |
N-listi | Nýi listinn | -6,28% | 0 | |||
Æ-listi | Björt framtíð | -10,49% | 0 | |||
890 | 100,00% | 7 | 0,00% | 0 | ||
Auðir seðlar* | 30 | 3,26% | ||||
Ógildir seðlar | 0,00% | |||||
Samtals greidd atkvæði | 920 | 81,20% | ||||
Á kjörskrá | 1.133 |
* skiptingu á milli auðra seðla og ógildra vantar.
Kjörnir fulltrúar | |
1. Björn Haraldur Hilmarsson (D) | 529 |
2. Svandís Jóna Sigurðardóttir (J) | 361 |
3. Júníana Björg Óttarsdóttir (D) | 265 |
4. Michael Gluszuk (J) | 181 |
5. Auður Kjartansdóttir (D) | 176 |
6. Rögnvaldur Ólafsson (D) | 132 |
7. Fríða Sveinsdóttir (J) | 120 |
Næstur inn | vantar |
Örvar Már Marteinsson (D) | 73 |
Framboðslistar:
D-listi Sjálfstæðisflokks | J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar |
1. Björn Haraldur Hilmarsson, útibússtjóri og bæjarfulltrúi | 1. Svandís Jóna Sigurðardóttir, kennari |
2. Júnínna Björg Óttarsdóttir, kaupmaður og bæjarfulltrúi | 2. Michael Gluszuk, rafvirkjameistari |
3. Auður Kjartansdóttir, fjármálastjóri | 3. Fríða Sveinsdóttir, bókasafnsvörður |
4. Rögnvaldur Ólafsson, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi | 4. Eggert Bjarnason, sjómaður |
5. Örvar Már Marteinsson,sjómaður | 5. Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari |
6. Þorbjörg Erla Halldórsdóttir, lögreglukona | 6. Ása Gunnarsdóttir, kennaranemi |
7. Jón Bjarki jónatansson, sjómaður | 7. Monika Cecylia Kapanke, túlkur |
8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir, bóndi | 8. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri |
9. Illugi Jens Gunnarsson, skipstjóri | 9. Drífa Skúladóttir, verslunarkona |
10.Lilja Hrund Jóhannsdóttir, matreiðslumaður | 10.Adam Geir Gústafsson, sjómaður |
11.Þóra Olsen, útgerðarkona | 11.Óskar Þór Þórðarson, matreiðslumaður |
12.Andri Steinn Benediktsson, framkvæmdastjóri | 12.Marta Pétursdóttir, sjúkraliðanemi |
13.Kristjana Hermannsdóttir, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi | 13.Þórunn Káradóttir, leikskólaliði |
14.Margrét Vigfúsdóttir, fv.afgreiðslustjóri | 14.Kristján Þórðarson, bóndi og bæjarfulltrúi |