Snæfellsbær 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta í bæjarstjórn en Bæjarmálafélag Snæfellsbæjar 3 bæjarfulltrúa. Björt framtíð og Nýi listinn náðu ekki kjörnum fulltrúa í bæjarstjórn.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar.

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar
1. Björn Haraldur Hilmarsson, útibússtjóri og bæjarfulltrúi 1. Svandís Jóna Sigurðardóttir, kennari
2. Júnínna Björg Óttarsdóttir, kaupmaður og bæjarfulltrúi 2. Michael Gluszuk, rafvirkjameistari
3. Auður Kjartansdóttir, fjármálastjóri 3. Fríða Sveinsdóttir, bókasafnsvörður
4. Rögnvaldur Ólafsson, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi 4. Eggert Bjarnason, sjómaður
5. Örvar Már Marteinsson,sjómaður 5. Gunnsteinn Sigurðsson, þroskaþjálfi og kennari
6. Þorbjörg Erla Halldórsdóttir, lögreglukona 6. Ása Gunnarsdóttir, kennaranemi
7. Jón Bjarki jónatansson, sjómaður 7. Monika Cecylia Kapanke, túlkur
8. Þórunn Hilma Svavarsdóttir, bóndi 8. Guðmundur Ólafsson, verkstjóri
9. Illugi Jens Gunnarsson, skipstjóri 9. Drífa Skúladóttir, verslunarkona
10.Lilja Hrund Jóhannsdóttir, matreiðslumaður 10.Adam Geir Gústafsson, sjómaður
11.Þóra Olsen, útgerðarkona 11.Óskar Þór Þórðarson, matreiðslumaður
12.Andri Steinn Benediktsson, framkvæmdastjóri 12.Marta Pétursdóttir, sjúkraliðanemi
13.Kristjana Hermannsdóttir, skrifstofumaður og bæjarfulltrúi 13.Þórunn Káradóttir, leikskólaliði
14.Margrét Vigfúsdóttir, fv.afgreiðslustjóri 14.Kristján Þórðarson, bóndi og bæjarfulltrúi
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: