Norður Þingeyjarsýsla 1937

Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu frá 1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Guðmundsson,  ritstjóri (Fr.) 526 13 539 60,63% Kjörinn
Jóhann Hafstein, stud.jur. (Sj.) 179 4 183 20,58%
Benedikt Gíslason, bóndi (Bænd.) 78 7 85 9,56%
Oddur Sigurjónsson, stúdent (Alþ.) 40 8 48 5,40%
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona (Komm.) 32 2 34 3,82%
Gild atkvæði samtals 855 34 889
Ógildir atkvæðaseðlar 3 0,30%
Greidd atkvæði samtals 892 89,38%
Á kjörskrá 998

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: