Barðastrandasýsla 1934

Bergur Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1931. Hákon J. Kristófersson var þingmaður Barðastrandasýslu 1913-1931

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bergur Jónsson, sýslumaður (Fr.) 500 8 508 39,81% Kjörinn
Sigurður Einarsson, kennari (Alþ.) 282 10 292 22,88% Landskjörinn
Jónas Magnússon, skólastjóri (Sj.) 256 10 266 20,85%
Hákon J. Kristófersson, bóndi (Bænd) 126 14 140 10,97%
Hallgrímur Hallgrímsson, verkamaður
(Komm.)
67 3 70 5,49%
Gild atkvæði samtals 1.231 45 1.276
Ógildir atkvæðaseðlar 13 1,01%
Greidd atkvæði samtals 1.289 76,73%
Á kjörskrá 1.680

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: