Seltjarnarnes 1990

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags Seltjarnarness. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt hreinum meirihluta örugglega í bæjarstjórninni. Bæjarmálasamtök Seltjarnarness 2 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 1986 hlaut Framsóknarflokkur 1 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 2.

Úrslit

Seltjarnarnes

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.559 65,56% 5
Bæjarmálafélag Seltj. 819 34,44% 2
Samtals gild atkvæði 2.378 100,00% 7
Auðir og ógildir 83 3,37%
Samtals greidd atkvæði 2.461 85,30%
Á kjörskrá 2.885
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Sigurðsson (D) 1.559
2. Siv Friðleifsdóttir (N) 819
3. Erna Nielsen (D) 780
4. Ásgeir S. Ásgeirsson (D) 520
5. Guðrún K. Þorbergsdóttir (N) 410
6. Petra I. Jónsdóttir (D) 390
7. Björg Sigurðardóttir (D) 312
Næst inn vantar
Katrín Pálsdóttir (N) 117

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks N-listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Siv Friðleifsdóttir, sjúkraþjálfari
Erna Nielsen, skrifstofumaður Guðrún K. Þorbergsdóttir, framkvæmdastjóri
Ásgeir S. Ásgeirsson, kaupmaður Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Petra I. Jónsdóttir, ritari Björn Hermannsson, fræðslufulltrúi
Björg Sigurðardóttir, ritari Sverrir Ólafsson, rafmagnsverkfræðingur
Guðmundur Jón Helgason, húsasmiður Páll Á. Jónsson, yfirtæknifræðingur
Gunnar Lúðvíksson, verslunarmaður Anna Kristín Jónsdóttir, háskólanemi
Hildur G. Jónsdóttir, deildarstjóri Hallgrímur Þ. Magnússon, læknir
Steinn Jónsson, læknir Arnþór Helgason, deildarstjóri
Magnús Margeirsson, bryti Eggert Eggertsson, yfirlyfjafræðingur
Þröstur H. Eyvinds, rannsóknarlögreglumaður Sunneva Hafsteinsdóttir, kennari
Árni Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Sigurðsson, læknir
Þóra Einarsdóttir, félagsmálafulltrúi Kristín Halldórsdóttir, fv.alþingismaður
Guðmar Magnússon, stórkaupmaður Guðmundur Einarsson, forstjóri

Prófkjör

Bæjarmálafélag Seltjarnarness 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Siv Friðleifsdóttir, sjúkraþjálfari (B) 112 284
2. Guðrún K. Þorbergsdóttir, bæjarfulltrúi (G) 96 135 231
3. Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur (V) 50 174 318
4. Anna Kristín Jónsdóttir, heimspekinemi (A) 157 248
5. Sverrir Ólafsson, verkfræðingur 195 223
6. Arnþór Helgason, deidlarstjóri 236
7. Björn Hermannsson,fræðslufulltrúi 205
Aðrir:
Eggert Eggertsson, lyfjafræðingur
Einara Sigurbjörg Einarsdóttir, verslunarmaður
Hallgrímur Þ. Magnússon, læknir
Karl Óskar Hjaltason, markaðsfulltrúi
Páll Á. Jónsson, tæknifræðingur
Sunneva Hafsteinsdóttir, kennari
Atkvæði greiddu 451

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 3.4.1990, 10.4.1990, DV  2.4.1990, 6.4.1990, 9.4.1990, 27.4.1990, Morgunblaðið 4.1.1990,  3.4.1990, 10.4.1990, 25.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 10.4.1990, 4.5.1990 og Þjóðviljinn 3.4.1990, 6.4.1990,10.4.1990 og 8.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: