Norðurland eystra 1979

Framsóknarflokkur: Ingvar Gíslason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1961. Stefán Valgeirsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1967. Guðmundur Bjarnason var þingmaður Norðurlands eystra frá 1979.

Sjálfstæðisflokkur: Lárus Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1971. Halldór Blöndal var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn frá 1979.

Alþýðubandalag: Stefán Jónsson var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974.

Alþýðuflokkur: Árni Gunnarsson var þingmaður Norðurlands eystra landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn frá 1979.

Fv.þingmenn: Jón G. Sólnes var þingmaður Norðurlands eystra frá 1974-1979 fyrir Sjálfstæðisflokk. Fór í sérframboð 1979 og leiddi S-lista Utan flokka. Jón Ármann Héðinsson var var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1967-1971, kjördæmakjörinn 1971-1974 og landskjörinn frá 1974-1978.

Alþýðuflokkur var með prófkjör. Árni Gunnarsson felldi Braga Sigurjónsson í kosningu um 1. sætið.

Úrslit

1978 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.789 13,31% 1
Framsóknarflokkur 5.896 43,87% 3
Sjálfstæðisflokkur 2.758 20,52% 1
Alþýðubandalag 2.141 15,93% 1
Utan flokka 857 6,38% 0
Gild atkvæði samtals 13.441 100,00% 6
Auðir seðlar 267 1,94%
Ógildir seðlar 20 0,15%
Greidd atkvæði samtals 13.728 89,58%
Á kjörskrá 15.324
Kjörnir alþingismenn
1. Ingvar Gíslason (Fr.) 5.896
2. Stefán Valgeirsson (Fr.) 2.948
3. Lárus Jónsson (Sj.) 2.758
4. Stefán Jónsson (Abl.) 2.141
5. Guðmundur Bjarnason (Fr.) 1.965
6. Árni Gunnarsson (Alþ.) 1.789
Næstir inn vantar
Halldór Blöndal (Sj.) 821 Landskjörinn
Jón G. Sólnes (Ut.fl.) 933
Níels Á. Lund (Fr.) 1.261
Soffía Guðmundsdóttir (Abl.) 1.438
Jón Ármann Héðinsson (Alþ.) 2.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Árni Gunnarsson, alþingismaður, Reykjavík Ingvar Gíslason, alþingismaður, Akureyri Lárus Jónsson, alþingismaður, Akureyri
Jón Ármann Héðinsson, deildarstjóri, Kópavogi Stefán Valgeirsson, alþingismaður, Auðbrekku, Skriðuhr. Halldór Blöndal, blaðamaður, Reykjavík
Sigbjörn Gunnarsson, verslunarmaður, Akureyri Guðmundur Bjarnason, bankaútibússtjóri, Keflavík Vigfús Jónsson, bóndi, Laxamýri, Reykjahreppi
Bárður Halldórsson, menntaskólakennari, Akureyri Níels Á. Lund, kennari, Bifröst, Norðurárdalshreppi Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Akureyri
Áslaug Einarsdóttir, form.Kvenf.Alþýðufl.fél. Akureyrar, Akueyri Hákon Hákonarson, form.Sveinafélags járniðnaðarm. Akureyri Stefán Stefánsson, verkfræðingur, Akureyri
Kristján Mikkelsen, starfsmaður Verkamannafélags Húsavíkur Böðvar Jónsson, bóndi, Gautlöndum, Skútustaðahreppi Svavar B. Magnússon, byggingameistari, Ólafsfirði
Hrönn Kristjánsdóttir, húsfreyja, Dalvík Pétur Björnsson, útgerðartæknir, Raufarhöfn Svanhildur Björgvinsdóttir, kennari, Dalvík
Sigtryggur V. Jónsson, húsasmíðameistari, Ólafsfirði Valgerður Sverrisdóttir, húsfreyja, Lómatjörn, Grýtubakkahr. Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, húsfreyja, Raufarhöfn
Ásta Jónsdóttir, kennari, Húsavík Þóra Hjaltadóttir, húsfreyja, Akureyri Sigurgeir Þorgeirsson, háskólanemi, Húsavík
Jórunn Sæmunsdóttir, iðnverkakona, Akureyri Óli Halldórsson, bóndi, Gunnarsstöðum, Svalbarðshreppi Björgvin Þóroddsson, bóndi, Garði, Svalbarðshreppi
Karl Ágústsson, framkvæmdastjóri, Raufarhöfn Hilmar Daníelsson, framkvæmdastjóri, Dalvík Alfreð Jónsson, oddviti, Grímsey
Ólöf V. Jónasdóttir, verkakona, Akureyri Haukur Halldórsson, bóndi, Sveinbjarnargerði, Svalbarðsstrandarhr. Gunnar Níelsson, útgerðarmaður, Hauganesi
Alþýðubandalag Utan flokka (S-listi) á Norðurlandi eystra
Stefán Jónsson,  alþingismaður, Syðra-Hóli, Hálshreppi Jón G. Sólnes, alþingismaður, Akureyri
Soffía Guðmundsdóttir, tónlistarkennari, Akureyri Sturla Kristjánsson, fræðslustjóri, Akureyri
Helgi Guðmundsson, trésmiður, Akureyri Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri, Stórutjanarskóla, Ljósavatnshr.
Steingrímur J. Sigfússon,nemi, Gunnarsstöðum, Svalbarðshr. Pétur Antonsson, forstjóri, Akureyri
María Kristjánsdóttir, leikstjóri, Húsavík Friðrik Þorvaldsson, forstjóri, Akureyri
Jóhann Antonsson, viðskiptafræðingur, Dalvík Áslaug Magnúsdóttir, innheimtustjóri, Akureyri
Kirstján Ásgeirsson, framkvæmdastjóri, Húsavík Óli G. Jóhannsson, póstvarðstjóri, Akureyri
Málmfríður Sigurðardóttir, húsfreyja, Jaðri, Reykdælahreppi Sigurður Björnsson, bóndi, Skógum, Öxarfjarðarhreppi
Þorsteinn Hallsson, form.Verkalýðsfélags Raufarhafnar, Raufarhöfn Jón Bjarnason, verslunarstjóri, Akureyri
Geirlaug Sigurjónsdóttir, iðnverkamaður, Akureyri Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri, Akureyri
Björn Þór Ólafsson, kennari, Ólafsfirði Áki Stefánsson, skipstjóri, Akureyri
Höskuldur Stefánsson, iðnverkamaður, Akureyri Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur, Syðra-Laugalandi, Öngulsstaðahr.

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2. sæti 3. sæti
Árni Gunnarsson 709
Bragi Sigurjónsson 452
Jón Ármann Héðinsson 187 816
Jón Helgason 719
Sigbjörn Gunnarsson 767
Bárður Halldórsson 581

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 23.10.1979 og 31.10.1979.