Rangárvallasýsla 1937

Sveinbjörn Högnason var þingmaður Rangárvallasýslu 1931-1933. Jón Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931, Rangárvallasýslu frá 1931-1937 og náði kjöri sem landskjörinn. Pétur Magnússon féll, hann var landskjörinn þingmaður 1930-1933 og þingmaður Rangárvallasýslu frá 1933.

Úrslit

1937 Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sveinbjörn Högnason, prestur (Fr.) 5 938 3 476 25,66% kjörinn
Helgi Jónasson, læknir (Fr.) 5 926 3 470 25,34% kjörinn
Jón Ólafsson,  bankastjóri (Sj.) 3 888 4 449 24,23% landskjörinn
Pétur Magnússon, hæstarréttarm.fl.m. (Sj.) 5 882 4 448 24,18%
Landslisti Bændaflokks 4 4 0,22%
Landslisti Kommúnistaflokks 4 4 0,22%
Landslisti Alþýðuflokks 3 3 0,16%
Gild atkvæði samtals 18 3.634 25 1.853 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 12 0,59%
Greidd atkvæði samtals 1.865 92,05%
Á kjörskrá 2.026

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis