Mosfellssveit 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Flokks mannsins. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hélt sínum hreppsnefndarmanni. Alþýðubandalag hlaut 1 hreppsnefndarmann en Framsóknarflokkur engan. Sameiginlegt framboð þessara flokka hlaut tvo hreppsnefndarmenn 1986. Framsóknarflokkinn vantaði tvö atkvæði til að koma manni að á kostnað Sjálfstæðisflokks. Flokkur mannsins hlaut lítið fylgi og engan mann kjörinn.

Úrslit

Mosfells

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 240 13,39% 1
Framsóknarflokkur 194 10,83% 0
Sjálfstæðisflokkur 979 54,63% 5
Alþýðubandalag 357 19,92% 1
Flokkur mannsins 22 1,23% 0
Samtals gild atkvæði 1.792 100,00% 7
Auðir og ógildir 85 4,53%
Samtals greidd atkvæði 1.877 84,36%
Á kjörskrá 2.225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Sigsteinsson (D) 979
2. Helga Richter (D) 490
3. Aðalheiður Magnúsdóttir (G) 357
4. Óskar Kjartansson (D) 326
5. Þórdís Sigurðardóttir (D) 245
6. Oddur Gústafsson (A) 240
7. Þengill Oddsson (D) 196
Næstir inn vantar
Jón Jóhannsson (B) 2
Sigríður Halldórsdóttir (G) 35
Einar Hólm Ólafsson (A) 152
Sigurður N. Grétarsson (M) 174

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Oddur Gústafsson, deildarstjóri Jón Jóhannsson, húsasmiður Magnús Sigsteinsson, oddviti Aðalheiður Magnúsdóttir, kennari
Einar Hólm Ólafsson, yfirkennari Helgi Sigurðsson, dýralæknir Helga Richter, kennari Sigríður Halldórsdóttir, blaðamaður
Grétar Snær Hjartarson, starfsmannastjóri Gunnhildur Hrólfsdóttir, gjaldkeri Óskar Kjartansson, gullsmiður Fróði Jóhannsson, garðyrkjubóndi
Ríkharður Örn Jónsson, bílamálari Hrefna Magnúsdóttir, húsmóðir Þórdís Sigurðardóttir, umboðsmaður Soffía Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ólafur H. Einarsson, húsasmíðameistari Níels Unnar Hauksson, bifreiðastjóri Þengill Oddsson, héraðslæknir Pétur Hauksson, læknir
Svanhildur Svavarsdóttir, talmeinafræðingur Bragi Steingrímsson, yfirverkstjóri Hilmar Sigurðsson, endurskoðandi Anna Sigurveig Ólafsdóttir, húsmóðir
Kristján Kristjánsson, rennismiður Hrönn Sveinsdóttir, skrifstofumaður Jón Baldvinsson, forstjóri Gísli Snorrason, vörubílstjóri
Ósk Jóhanna Sigurjónsdóttir, tölvustjóri Guðrún Vilborg Karlsdóttir, húsmóðir Guðmundur Davíðsson, járnsmiður Sólveig Þráinsdóttir, sjúkraþjálfari
Guðjón V. Guðmundsson, sjúkraliði Sigurður Kristjánsson, húsasmiðjur Björk Bjarkadóttir, fangavörður Anna Margrét Jafetsdóttir, kennari
Sigrún Þórðardóttir, starfsstúlka Inga Vildís Bjarnadóttir, nemi Pétur Fenger, verslunarmaður Marteinn Sigursteinsson, iðnverkamaður
Bjarni Bærings Bjarnason, framkvæmdastjóri Benedikt Lund, lögregluþjónn Birna Gunnarsdóttir, húsmóðir Halla Jörundsdóttir, fóstra
Kristján H. Þorgeirsson, skrifstofumaður Þór Símon Ragnarsson, útibússtjóri Guðjón Hjartarson, verksmiðjustjóri Guðjón Jensson, póstst.m.
Georg H. Tryggvason, framkvæmdastjóri Gylfi Guðjónsson, ökukennari Bernhard Linn, bifreiðastjóri Runólfur Jónsson, verkstjóri
Gréta Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri Haukur Níelsson, fangavörður Jón M. Guðmundsson, bóndi Auður Laxness, húsmóðir
L-listi Flokks mannsins
Sigurður N. Grétarsson, háskólanemi
Regína Úlfarsdóttir, verkamaður
Sigurður O. Gylfason, verkamaður
Valur Steingrímsson, verkamaður
Sigrún Hafsteinsdóttir, húsmóðir
Örn Viðar Sverrisson, lagermaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Magnús Sigsteinsson, oddviti 175 306
2. Helga Aðalsteinsdóttir Ricther, hreppsnefndarmaður 165 343
3. Óskar Kjartansson, gullsmiður 77 185 274
4. Þórdís Sigurðardóttir, skrifstofustjóri 78 242 319
5. Þengill Oddsson, læknir 292 329
6. Hilmar Sigurðsson, hreppsnefndarmaður 211 221
7. Jón Baldvinsson, framkvæmdastjóri 72 202
Aðrir:
Magnús Kjartansson, framkvæmdastjóri
Pétur U. Fenger, fjármálastjóri
Birna Eybjörg Gunnarsdóttir, setjari
Björk Bjarnadóttir, fangavörður
Guðmundur Davíðsson, vélvirkjameistari
Atkvæði greiddu 467. Auðir og ógildir voru 3.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 10.5.1986, DV 7.2.1986, 10.2.1986, 5.3.1986, 26.5.1986, Morgunblaðið 23.1.1986, 11.2.1986, 27.2.1986, 16.5.1986, Tíminn 22.5.1986 og Þjóðviljinn 7.3.1986.