Norðfjarðarhreppur 1990

Í framboði voru listar Framfarasinna, Umbótasinna og Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu einum og meirihluta í hreppsnefndini. Framfarasinnar, sem ekki buðu fram 1986, hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Umbótarsinnar hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu einum.

Úrslit

Norðfjhr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 18 32,73% 2
Umbótasinnar 12 21,82% 1
Óháðir kjósendur 25 45,45% 2
Samtals gild atkvæði 55 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 55 98,21%
Á kjörskrá 56
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón Þór Aðalsteinsson (O) 25
2. Herdís Sigurjónsdóttir (F) 18
3. Skúli Hjaltason (O) 13
4. Júlíus Þórðarson (H) 12
5. Steinunn B. Steinþórsdóttir (F) 9
Næstir inn vantar
Hákon Guðröðarson (O) 3
Björn Björnsson (H) 7

Framboðslistar

F-listi Framfarasinna H-listi Umbótasinna O-listi Óháðra kjósenda
Herdís Guðjónsdóttir, Skuggahlíð Júlíus Þórðarson, Skorrastað Jón Þór Aðalsteinsson, Ormsstöðum
Steinunn B. Steinþórsdóttir, Skuggahlíð Björn Björnsson, Hofi Skúli Hjaltason, Miðbæ
Jóhann Ármann, Skorrastað Einar Sigfússon, Skálateigi Hákon Guðröðarson, Miðbæ

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 8.5.1990.