Norðurþing 2006

Sveitarfélagið Norðurþing varð til með sameiningu Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Raufarhafnarhrepps og Öxarfjarðarhrepps.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, umhverfisverndar- og félagshyggjufólks. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 3 sveitarstjórnarmenn hvor flokkur, Samfylking 2 og Vinstrihreyfingin grænt framboð o.fl. 1.

Úrslit

Norðurþing

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 560 32,26% 3
Sjálfstæðisflokkur 574 33,06% 3
Samfylking 366 21,08% 2
Vinstrihreyfingin grænt framboð o.fl. 236 13,59% 1
Samtals gild atkvæði 1.736 100,00% 9
Auðir og ógildir 73 4,04%
Samtals greidd atkvæði 1.809 81,27%
Á kjörskrá 2.226
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Jón Helgi Björnsson (D) 574
2. Gunnlaugur Stefánsson (B) 560
3. Tryggvi Jóhannsson (S) 366
4. Friðrik Sigurðsson (D) 287
5. Jón Grímsson (B) 280
6. Ásbjörn Björgvinsson (V) 236
7. Erna Björnsdóttir (D) 191
8. Aðalsteinn J. Halldórsson (B) 187
9. Þráinn Guðni Gunnarsson (S) 183
Næstir inn vantar
Aðalsteinn Örn Snæþórsson (V) 131
Dóra Fjóla Guðmundsdóttir (D) 159
Hallveig B. Höskuldsdóttir (B) 173

Framboðslistar

      V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, 
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra S-listi Samfylkingar og óháðra umhverfisverndar og félagshyggjufólks. 
Gunnlaugur Stefánsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Jón Helgi Björnsson, rekstrarhagfræðingur Tryggvi Jóhannsson, bæjarfulltrúi Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður
Jón Grímsson, vélstjóri Friðrik Sigurðsson, bóksali Þráinn Guðni Gunnarsson, rekstrarstjóri Aðalsteinn Örn Snæþórsson, líffræðingur og kennari
Aðalsteinn J. Halldórsson, stjórnmálafræðingur Erna Björnsdóttir, lyfjafræðingur Kristbjörg Sigurðardóttir, verslunarstjóri Berglind Hauksdóttir, leikskólakennaranemi
Hallveig B. Höskuldsdóttir, hótelstjóri og bæjarfulltrúi Rúnar Þórarinsson, oddviti og bóndi Dóra Fjóla Guðmundsdóttir, leikskólakennari Trausti Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
Birna Björnsdóttir, skrifstofustjóri og sveitarstjórnarmaður Olga Gísladóttir, form.Verkalýðsfélags Öxarfjarðar Gunnar Bóasson, bæjarfulltrúi Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi
Arnfríður Aðalsteinsdóttir, framhaldsskólakennari Erlingur B. Thoroddsen, hótelstjóri Jakob Gunnar Hjaltalín, afgreiðslumaður Stefán Rögnvaldsson, bóndi
Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi Hannes Höskuldsson, húsasmíðameistari Guðrún Kristinsdóttir, grunnskólakennari Ragnheiður Linda Skúladóttir, félagsmálstjóri
Anna Kristrún Sigmarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Katrín Eymundsdóttir, oddviti Jón Hafsteinn Jóhannsson, stjórnmálafræðinemi Hilmar Dúi Björgvinsson, garðyrkjufræðingur
Sigursveinn Hreinsson, múrarameistari Hilmar Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Þóra Björg Sigurðardóttir, nemi við HA Árni Þóroddsson, verkamaður
Guðmundur Magnússon, matreiðslumeistari Erling Þorgrímsson, nemi Agnes Árnadóttir, nemi við FSH Aldey Traustadóttir, nemi
Kristjana María Kristjánsdóttir, umsjómaður og kennaranemi Jón Ketilsson, sjómaður Ingólfur Jónsson, sjómaður Atli Steinn Sveinbjörnsson, nemi
Tryggvi Óskarsson, bóndi Þórdís Ólafsdóttir, hjúkrunarnemi Tinna Þórarinsdóttir, stjórnmálafræðinemi Hreiðar þór Jósteinesson, byggingaverkamaður
Daníel U. Árnason, framkvæmdastjóri Áki Hauksson, rafvirki Þorbjörg Jóhannsdóttir, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi Sólveig Mikaelsdóttir, kennari
Friðrika Baldvinsdóttir, aðstoðarmaður Berglind Svavarsdóttir, lögfræðingur Benedikt H. Björgvinsson, verkamaður Arnar Þorvarðarson, sjómaður
Sigtryggur Sigtryggsson, trésmíðameistari Agnieszka Szczodrowska, póstburðarkona Jón Ásberg Salómonsson, slökkviliðsstjóri Jan Klitgaard, garðyrkjufræðingur
Sigurgeir Aðalgeirsson, framkvæmdastjóri Erna Stefánsdóttir, verkakona Sturla Halldórsson, framkvæmdastjóri Guðjón Björnsson, fv.skipstjóri
Anna Sigrún Mikaelsdóttir, ritari Gunnlaugur Karl Hreinsson, framkvæmdastjóri Hörður Arnórsson, fv.forstöðmaður Dvalarh.Hvamms Karólína Jónsdóttir, húsmóðir og fv.kennari
Halldór Sigurðsson, bóndi Þuríður Hermannsdóttir, húsmóðir Herdís S. Guðmundsdóttir, fv.bæjarfulltrúi Hreiðar Jósteinsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.