Suður Múlasýsla 1946

Ingvar Pálmason var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1923. Eysteinn Jónsson féll, hann var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933. Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 225 6 231 8,41%
Framsóknarflokkur 1.288 8 1.296 47,20% 1
Sjálfstæðisflokkur 489 16 505 18,39%
Sósíalistaflokkur 702 12 714 26,00% 1
Gild atkvæði samtals 2.704 42 2.746 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 33 1,19%
Greidd atkvæði samtals 2.779 88,90%
Á kjörskrá 3.126
Kjörnir alþingismenn
Ingvar Pálmason (Fr.) 1.296
Lúðvík Jósepsson (Sós.) 714
Næstir inn: vantar
Eysteinn Jónsson (Fr.) 133
Gunnar A. Pálsson (Sj.) 210
Helgi Hannesson (Alþ.) 484
Arnfinnur Jónsson (Sós.) 4.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Helgi Hannesson, kennari Ingvar Pálmason, útvegsbóndi Gunnar A. Pálsson, bæjarfógeti Lúðvík Jósepsson, kennari
Guðlaugur Sigfússon, verkamaður Eysteinn Jónsson, framkvæmdastjóri Einar Sigurðsson, skipasmiður Arnfinnur Jónsson, kennari
Svanbjörn Jónsson, verkamaður Lúðvík Ingvarsson, sýslumaður Eiríkur Bjarnason, útgerðarmaður Gunnar Ólafsson, kennari
Þórður Jónsson, verkamaður Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi Páll Guðmundsson, bóndi Sigurgeir Stefánsson, sjómaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis