Akranes 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Flokks mannsins. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor og bættu báðir við sig manni. Flokkur mannsins náði ekki kjörnum manni.

Úrslit

akranes

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 595 20,91% 2
Framsóknarflokkur 843 29,63% 3
Sjálfstæðisflokkur 795 27,94% 2
Alþýðubandalag 570 20,04% 2
Flokkur mannsins 42 1,48% 0
Samtals gild atkvæði 2.845 98,52% 9
Auðir seðlar og ógildir 68 2,33%
Samtals greidd atkvæði 2.913 81,26%
Á kjörskrá 3.585
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingibjörg Pálmadóttir (B) 843
2. Guðjón Guðmundsson (D) 795
3. Gísli S. Einarsson (A) 595
4. Guðbjartur Hannesson (G) 570
5. Steinunn Sigurðardóttir (B) 422
6. Benedikt Jónmundsson (D) 398
7. Ingvar Ingvarsson (A) 298
8. Jóhann Ársælsson (G) 285
9. Andrés Ólafsson (B) 281
Næstir inn  vantar
Rúnar Pétursson (D) 49
Guðrún Aðalsteinsdóttir (M) 240
Bragi Níelsson (A) 249
Ragnheiður Þorgrímsdóttir (G) 274

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gísli S. Einarsson, verkstjóri Ingibjörg Pálmadóttir, bæjarfulltrúi Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Guðbjartur Hannesson, skólastjóri
Ingvar Ingvarsson, yfirkennari Steinunn Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi Benedikt Jónmundsson, útibússtjóri Jóhann Ársælsson, skipasmiður
Bragi Níelsson, læknir Andrés Ólafsson, skrifstofustjóri Rúnar Pétursson, iðnrekandi Ragnheiður Þorgrímsdóttir, kennari
Sigríður Ólafsdóttir, húsmóðir Magnús H. Ólafsson, arkitekt Þórður Björgvinsson, vélvirki Gunnlaugur Haraldsson, safnvörður
Kjartan Guðmundsson, trúnaðarmaður Stefán Lárus Pálsson, stýrimaður Guðrún L. Víkingsdóttir, hjúkrunarfræðingur Jóna Kr. Ólafsdóttir, húsmóðir
Haukur Ármannsson, kaupmaður Þorleifur Sigurðsson, bankagjaldkeri Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri Þorbjörg Skúladóttir, nemi
Arnfríður Valdimarsdóttir, verkamaður Jón Sveinsson, hdl. Jónína Ingólfsdóttir, yfirljósmóðir Ingibjörg Njálsdóttir, fóstra
Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari Oddný Valgeirsdóttir, húsmóðir Elís Þór Sigurðsson, æskulýðsfulltrúi Garðar Norðdahl, járnsmiður
Elí Halldórsson, bifreiðastjóri Jónína Valgarðsdóttir, starfsstúlka Sigurbjörg Ragnarsdóttir, augnþjálfi Pétur Óðinsson, húsasmiður
Steinunn Jónsdóttir, forstöðumaður Sigurbjörn Jónsson, húsgagnasmiður Benjamín Jósefsson, bókari Georg Janusson, sjúkraþjálfi
Kristín Knútsdóttir, nemi Bjarnheiður Hallsdóttir, nemi Elín Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur Bryndís Tryggvadóttir, verkamaður
Sveinn Rafn Ingason, rennismiður Steinar Guðmundsson, vélvirki Ólafur Grétar Ólafsson, skrifstofumaður Jón R. Runólfsson, hýbýlafræðingur
Ástríður Andrésdóttir, húsmóðir Guðni Tryggvason, verslunarmaður Helga Höskuldsdótitr, ljósmóðir Guðlaug Birgisdóttir, iðnverkamaður
Guðmundur Garðarsson, ljósmyndari Guðrún Jóhannsdóttir, skrifstofumaður Þórður Þórðarson, bifreiðastjóri Sigrún Clausen, verkamaður
Þráinn Sigurðsson, kennari Adda Maríusdóttir, sjúkraliði Ólafur T. Elíasson, fiskmatsmaður Hulda Óskarsdóttir, starfsstúlka
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Þór Gunnarsson, vélvirki Ragnheiður Þórðardóttir, húsmóðir Guðlaugur Ketilsson, vélfræðingur
Rannveig Edda Hálfdánardóttir, skrifstofumaður Þorbjörg Kristvinsdóttir, húsmóðir Hörður Pálsson, bakarameistari Friðrik E. Friðriksson, afgreiðslumaður
Sveinn Kr. Guðmundsson, fv.útibússtjóri Björgvin Bjarnason, fv.bæjarfógeti Valdimar Indriðason, alþingismaður Hannes Hjartarson, verkamaður
M-listi Flokks mannsins
Guðrún Aðalsteinsdóttir, starfsstúlka
Smári Hannesson, rafvirki
Gauti Halldórsson, verkamaður
Þóra Gunnarsdóttir, húsmóðir
Hreinn Gunnarsson, verkamaður
Ketill Vilbergsson, rafvirki
Erlingur Smári Rafnsson, verkamaður
Kristinn Friðriksson, verkamaður
Ragnar Þórðarson, bílstjóri
Rúnar Óskarsson, sjómaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Gísli S. Einarsson, verkstjóri 167
2. Ingvar Ingvarsson, yfirkennari 177
3. Guðmundur Vésteinsson, bæjarfulltrúi 183
4. Sigríður Óladóttir, húsmóðir 118
5. Kjartan Guðmundsson, aðaltrúnaðarmaður 103
Aðrir:
Arnfríður Valdimarsdóttir, verkakona
Elí Halldórsson, verkamaður
Haukur Ármannsson, framkvæmdastjóri
Kristín Knútsdóttir, nemi
Sigurjón Hannesson, trésmíðameistari
Steinunn Jónsdóttir, forstöðukona
Sveinn Rafn Ingason, rennismiður
Atkvæði greiddu 338
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
Ingibjörg Pálmadóttir, bæjarfulltrúi 167 298
Steinunn Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi 231 298
Andrés Ólafsson, skrifstofustjóri 139 273
Magnús H. Ólafsson, arkitekt 135 239
Stefán Lárus Pálsson, sjómaður 137 219
Þorleifur Sigurðsson, bankastarfsmaður 174 202
Aðrir:
Steinar Guðmundsson, vélvirki
Sigurbjörgn Jónsson, húsgagnasmiður
Jónína Valgarðsdóttir, starfsm.Höfða
Atkvæði greiddu 305. Auðir og ógildir 2.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri 212 281
2. Benedikt Jónmundsson, útibússtjóri 88 189
3. Rúnar Pétusson, iðnrekandi 114 217
4. Þórður Björgvinsson, vélvirki 135 197
5. Viktor A. Guðlaugsson, skólastjóri 133 168
6. Guðrún L. Víkingsdóttir, hjúkrunarfræðingur 135 158
Aðrir:
Jónína Ingólfsdóttir, yfirljósmóðir
Pálína S. Dúadóttir, launafulltrúi
Rún Elva Oddsdóttir, húsmóðir
Sigurbjörg Ragnarsdóttir, augnþjálfi
Benjamín Jósepsson, bókari
Elín Sigurbjörgnsdóttir, ljósmóðir
Atkvæði greiddu 296. Ógildir voru 3.
Alþýðubandalag 1.sæti alls
Guðbjartur Hannesson, skólastjóri 57 103
Jóhann Ársælsson, skipasmiður 101
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, kennari 90
Gunnlaugur Haraldsson, safnvörður 90
Jóna G. Ólafsdóttir, húsmóðir 69
Þorbjörg Skúladóttir, háskólanemi 67
Atkvæði greiddu 139.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 13.3.1986, 18.3.1986, 17.4.1986, DV 10.2.1986, 3.3.1986, 18.3.1986, 21.4.1986, 13.5.1986, Morgunblaðið 1.2.1986, 8.2.1986, 11.2.1986, 18.2.1986, 1.3.1986, 5.3.1986, 14.3.1986, 18.3.1986, 20.3.1986, 15.4.1986, 22.4.1986, 25.5.1986, Tíminn 28.2.1986, 4.3.1986, 8.4.1986, Þjóðviljinn 18.2.1986 og 15.4.1986.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: