Sveitarfélagið Ölfus 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og óháðra, Sjálfstæðisflokks og Þorlákshafnar- og Ölfuslistinn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum. Þorlákshafnar- og Ölfuslistinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Framsóknarflokkur og óháðir hlutu 1 sveitarstjórnarmann, tapaði einum.

Úrslit

Ölfus

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur og óháðir 194 22,38% 1
Sjálfstæðisflokkur 426 49,13% 4
Þorlákshafnar- og Ölfusslisti 247 28,49% 2
Samtals gild atkvæði 867 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 38 4,20%
Samtals greidd atkvæði 905 86,60%
Á kjörskrá 1.045
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Hjörleifur Brynjólfsson (D) 426
2. Dagbjartur R. Sveinsson (Ö) 247
3. Sigurður Bjarnason (D) 213
4. Sigurður Þráinsson (B) 194
5. Sesselja Sólveig Pétursdóttir (D) 142
6. María Sigurðardóttir (Ö) 124
7. Jón Hólm Stefánsson (D) 107
Næstir inn vantar
Hrönn Guðmundsdóttir (B) 20
Hannes Sigurðsson (Ö) 73

 

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks Ö-listi Þorlákshafnar- og Ölfuslistans
Sigurður Þráinsson, hreppsnefndarmaður Hjörleifur Brynjólfsson, fiskverkandi og hreppsnefndarmaður Dagbjartur R. Sveinsson, verkstjóri
Hrönn Guðmundsdóttir, húsmóðir Sigurður Bjarnason, útgerðarmaður og hreppsnefndarmaður María Sigurðardóttir, gjaldkeri
Júlíus Ingvarsson, verktaki Sesselja Sólveig Pétursdóttir, verslunarmaður Hannes Sigurðsson, útgerðarmaður
Monika Pálsdóttir, bóndi Jón Hólm Stefánsson, bóndi Ólafía Þorleifsdóttir, kennari
Sigurður Garðarsson, verksmiðjustjóri Ásgerður Eiríksdóttir, leikskólakennari Guðni Birgisson, skipstjóri
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, sundþjálfari Þorvaldur Garðarsson, sjómaður Halldóra S. Sveinsdóttir, verslunarmaður
Helgi Eggertsson, bóndi Guðlaug Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur Einar Ármannsson, sjómaður
Jón Baldursson, vinnuvélstjóri Ármann Einarsson, útgerðarstjóri Jóna Björg Jónsdóttir, veitingamaður
Hannes Stefánsson, kennari Ágúst Örn Grétarsson, rafiðnaðarnemi Magnús E. Lárusson, bifreiðastjóri
Anna Sólveig Ingvadóttir, húsmóðir og leiðbeinandi Sigurður Sigurðsson, vélsmiður Þórður Eiríksson, sölumaður
Ólafur Hafsteinn Einarsson, bóndi Ásta Júlía Jónsdóttir, kennrai Þorvaldur Guðmudnsson, bóndi
Sigrún Ágústsdóttir, skrifstofumaður Björg Halldórsdóttir, húsmóðir Áslaug Guðmundsdóttir, kennari
Elín M. Óskarsdóttir, fulltrúi Jón Davíð Þorsteinsson, vélgæslumaður Þorvaldur Eiríksson, verkstjóri
Þórður Ólafsson, verkamaður Bjarni Jónsson, oddviti Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 21.4.1998, Morgunblaðið 5.5.1998 og 7.5.1998.