Hellissandur 1982

Í framboði voru listi Framsóknarmanna og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks, listi Alþýðubandalags og óháðra og listi Óháðra kjósenda. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Alþýðubandalag hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann og töpðuðu einum. Listi Framsóknarmanna og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann en sá listi var ekki í framboði 1978.

Úrslit

Hellissandur

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarm.og óháðir 49 16,17% 1
Sjálfstæðisflokkur 114 37,62% 2
Alþýðub.og óháðir 73 24,09% 1
Óháðir kjósendur 67 22,11% 1
Samtals gild atkvæði 303 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 1,94%
Samtals greidd atkvæði 309 91,42%
Á kjörskrá 338
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hákon Erlendsson (D) 114
2. Kristinn Jón Friðþjófsson (G) 73
3. Gunnar Már Kristófersson (H) 67
4. Ólafur Rögnvaldsson (D) 57
5. Ómar Lúðvíksson (B) 49
Næstir inn vantar
Arnheiður Matthíasdóttir (G) 26
Ingibjörg Steinsdóttir (H) 32
Örn Hjörleifsson (D) 34

Framboðslistar

B-listi Framsóknarmanna og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra H-listi óháðra kjósenda
Ómar Lúðvíksson, húsasmíðameistari Hákon Erlendsson, kennari Kristinn Jón Friðþjófsson, skipstjóri Gunnar Már Kristófersson, vélstjóri
Aðalsteinn Jónsson, bifreiðastjóri Ólafur Rögnvaldsson, skrifstofumaður Arnheiður Matthíasdóttir, húsmóðir Ingibjörg Steinsdóttir, húsmóðir
Jóhanna Gunnarsson, húsmóðir Örn Hjörleifsson, skipstjóri Svanbjörn Stefánsson, sveitarstjóri Haukur Már Sigurðsson, sjómaður
Rúnar Reynisson, sjómaður Haukur Matthíasson, skólastjóri Sæmundur Kristjánsson, hafnarvörður Albína Gunnarsdóttir, húsmóðir
Ársæll Jónsson, afgreiðslumaður Kristján Guðmundsson, hreppstjóri Sigríður Þórarinsdóttir, húsmóðir Páll Stefánsson, stýrimaður
Margrét Benjamínsdódttir húsmóðir Ingibjörg Óskarsdóttir, húsmóðir Skúli Alexandersson, alþingismaður Jóhann R. Kristinsson
Svanur Aðalsteinsson, verkamaður Baldur Kristinsson, skipstjóri Reynir Benediktsson, skipstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir
Auður Alexandersdóttir, húsmóðir Steinunn Kristjánsdóttir, húsmóðir Hafdís Berg Gísladóttir, húsmóðir Unnar Leifsson
Halldór Guðmundsson, kaupmaður Guðrún Haraldsdóttir, húsmóðir Guðríður B. Sörladóttir, húsmóðir Böðvar Jónsson
Leifur Jónssond, hafnarstjóri Sigurður Kristjónsson, skipstjóir Þórður Ársælsson, sjómaður Gísli Ketilsson

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 19.3.1978, Morgunblaðið 17.3.1982, Tíminn 23.3.1982 og Þjóðviljinn 24.3.1982.

%d bloggurum líkar þetta: