Dalasýsla 1908

Bjarni Jónsson var kallaðru frá Vogi. Jón Jensson var þingmaður Reykjavíkur 1894-1900.

1908 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Jónsson, rithöfundur 188 78,33% kjörinn
Jón Jensson, yfirdómari 52 21,67%
Gild atkvæði samtals 240
Ógildir atkvæðaseðlar 4 1,64%
Greidd atkvæði samtals 244 88,41%
Á kjörskrá 276

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.