Vesturland 1971

Framsóknarflokkur:Ásgeir Bjarnason var þingmaður Dalasýslu frá 1949-1959(okt) og Vesturlands frá 1959(okt). Halldór E. Sigurðsson var þingmaður þingmaður Mýrasýslu frá 1956.-1959 (okt) og Vesturlands frá 1959(okt).

Sjálfstæðisflokkur: Jón Árnason var þingmaður Borgarfjarðarsýslu 1959(júní)-1959(okt) og Vesturlands frá 1959(okt). Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní) og Vesturlands frá 1967.

Alþýðubandalag: Jónas Árnason var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1949-1953 þingmaður Vesturlands landskjörinn 1967-1971 og þingmaður Vesturlands kjördæmakjörinn frá 1971.

Alþýðuflokkur: Benedikt Gröndal var þingmaður Borgarfjarðarsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní),  þingmaður Vesturlands frá 1959(okt)-1971 og þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1971.

Flokkabreytingar: Haraldur Henrysson efsti maður á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna var í 3. sæti I-listans í Reykjavík 1967.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki.

Úrslit

1971 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 723 10,84% 0
Framsóknarflokkur 2.483 37,23% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.930 28,94% 2
Alþýðubandalag 932 13,97% 1
SFV 602 9,03% 0
Gild atkvæði samtals 6.670 100,00% 5
Auðir seðlar 91 1,34%
Ógildir seðlar 21 0,31%
Greidd atkvæði samtals 6.782 92,08%
Á kjörskrá 7.365
Kjörnir alþingismenn
1. Ásgeir Bjarnason (Fr.) 2.483
2. Jón Árnason (Sj.) 1.930
3. Halldór E. Sigurðsson (Fr.) 1.242
4. Friðjón Þórðarson (Sj.) 965
5. Jónas Árnason (Abl.) 932
Næstir inn vantar
Benedikt Gröndal (Alþ.) 210 Landskjörinn
Alexander Stefánsson (Fr.) 314
Haraldur Henrýsson (SFV) 331 2.vm.landskjörinn
Ásgeir Pétursson (Sj.) 867

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Benedikt Gröndal, alþingismaður, Reykjavík Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, Ásgarði, Hvammshr. Jón Árnason, alþingismaður, Akranesi
Elínbergur Sveinsson, vélgæslumaður, Ólafsvík Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, Borgarnesi Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Búðardal
Bragi Níelsson, læknir, Akranesi Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvík Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi
Sigurþór Halldórsson, skólastjóri, Borgarnesi Daníel Ágústínusson, aðalbókari, Akranesi Kalmann Stefánsson, bóndi, Kalmannstungu, Hvítársíðuhr.
Lárus Guðmundsson, skipstjóri, Stykkishólmi Davíð Aðalsteinsson, kennari, Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr. Skjöldur Stefánsson, útibússtjóri, Búðardal
Magnús Rögnvaldsson, verkstjóri, Búðardal Magnús Óskarsson, kennari, Hvanneyri, Andakílshr. Davíð Pétursson, hreppstjóri, Grund, Skorradalshreppi
Ríkharður Jónsson, málarameistari, Akranesi Leifur Jóhannesson, ráðunautur, Stykkishólmi Sigríður Sigurjónsdóttir, húsfrú, Hurðarbaki, Reykholtsdalshr.
Ingi Einarsson, vörubifreiðastjóri, Hellissandi Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir, Stykkishólmi Kristján Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná, Saurbæjarhr.
Helgi Daníelsson, lögregluvarðstjóri, Akranesi Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Búðardal Jón Ben. Ásmundsson, kennari, Akranesi
Ottó Árnason, bókari, Ólafsvík Ragnheiður Guðbjartsdóttir, húsfreyja, Akranesi Þráinn Bjarnason, oddviti, Hlíðarholti, Staðarsveit
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna
Jónas Árnason, alþingismaður, Reykholti, Reykholtsdalshr. Haraldur Henrýsson, fógetafulltrúi, Reykjavík
Skúli Alexandersson, framkvæmdastjóri, Hellissandi Herdís Ólafsdóttir, húsfreyja, Akranesi
Bjarnfríður Leósdóttir, húsfreyja, Akranesi Þorvaldur G. Jónsson, búfræðingur, Hafnarfirði
Guðmundur Þorsteinsson, bóndi, Skálpastöðum, Lundarreykjardalshr. Kjartan Sigurjónsson, kennari, Reykholti, Reykholtsdalshr.
Guðmundur Helgi Þórðarson, héraðslæknir, Stykkishólmi Jón Kr. Guðmundsson, pípulagningarmeistari, Borgarnesi
Sigurður Jónasson, verkamaður, Grundarfirði Sveinn Jóhannesson, bóndi, Flóðatanga, Stafholtstungnahr.
Einar Valdimar Ólafsson, bóndi, Lambeyrum, Laxárdalshreppi Garðar Halldórsson, verkamaður, Akranesi
Guðmundur Pálmason, skipstjóri, Akranesi Helgi Finnbogason, bóndi, Gerðubergi, Eyjahreppi
Kristján Helgason, stýrimaður, Ólafsvík Jón A. Guðmundsson, bóndi, Kollslæk, Hálsahreppi
Guðmundur Böðvarsson, skáld, Kirkjubóli, Hvítársíðurhr. Hannes R. Jónsson, verslunarstjóri, Akranesi

Prófkjör

Framsóknarflokkur:

1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5. sæti neðar Samtals Stig
Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, Ásgarði 797 399 163 74 29 73 1535 13800
Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, Borgarnesi 404 743 207 73 42 97 1566 13449
Alexander Stefánsson, oddvti, Ólafsvík 153 137 409 171 98 252 1220 8655
Davíð Aðalsteinsson, kennari, Arnbjargarlæk 31 48 118 170 172 480 1019 5596
Daníel Ágústínunsson, aðalbókari, Akranesi 73 73 180 148 92 300 866 5277
Leifur Jóhannesson, héraðsráðunautur, Stykkishólmi 4 18 62 146 115 548 893 4165
Elín Sigurðardóttir, ljósmóðir, Stykkishólmi 844 3607
Þórður Kristjánsson, bóndi, Hreðavatni 784 2761
Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjói, Búðardal 776 3278
Bjarni Arason, héraðsráðunautur, Borgarnesi 700 3113
Atli Freyr Guðmundsson, erindreki, Akranesi 612 3084
Aðrir:
Bent Jónsson, lögregluvarðstjóri, Akranesi
Björn Jónsson, bóndi, Deildartungu, Reykholtsdal
Hrafnhildur Sveinsdóttir, húsfrú, Bergi, Reykholtsdal
Jónas Gestsson, bankaútibússtjóri, Grundarfirði
Jökull Sigurðsson, bóndi, Vatni, Haukdal Dalasýslu
Magnús Óskarsson, tilraunastjóri, Hvanneyri
Njáll Gunnarsson, bóndi, Suður-Bár, Eyrarsveit
Oddur Guðmundsson, verslunarstjóri, Akranesi
Sigurður Sigurðsson, bóndi, Stóra-Lambhaga, Skilm.hr.
Sigurður Þórólfsson, Innri-Fagradal, Saurbæjarhreppi

Sjálfstæðisflokkur:

1. sæti 1-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti önnur sæti Samtals
Jón Árnason, alþingismaður, Akranesi 859 544 1403
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Stykkishólmi 948 242 1190
Ásgeir Pétursson, sýslumaður, Borgarnesi 584 163 747
Kalmann Stefánsson, bóndi, Kalmannstungu 604 69 673
Davíð Pétursson, hreppstjóri, Grund, Borgarfjarðarsýslu 415 5 420
Aðrir
Bjarni Óskarsson, byggingarfulltrúi, Laufási, Mýrasýslu
Björn Arason, framkvæmdstjóri, Borgarnesi
Emil Magnússon, kaupmaður, Grundarfirði
Guðmundur Sigurðsson, bifreiðaeftirlitsmaður, Akranesi
Gunnar Bjarnason, kennari, Hvanneyri, Borgarfjarðarsýslu
Hulda Vilmundardóttir, frú, Grundarfirði
Ingibjörg Sigurðardóttir, frú, Kvennabrekku, Dalasýslu
Jóhann Pétursson, bóndi, Stóru-Tungu, Dalasýslu
Jón Ben. Ásmundsson, bæjarritari, Akranesi
Kristján Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná, Dalasýslu
Kristjana Ágústsdóttir, frú, Búðardal
Kristófer Þorgeirsson, garðyrkjumaður, Laugalandi, Mýras.
Njáll Guðmundsson, skólastjóri, Akranesi
Ólafur Þórðarson, bóndi, Ökrum, Mýrasýslu
Sigríður Sigurjónsdóttir, frú, Hurðarbaki, Borgarfjarðars.
Sigþór Sigurðsson, símritari, Gufuskálum
Skjöldur Stefánsson, Búðardal
Sverrir Sverrisson, skólastjóri, Akranesi
Vífill Búason, Ferstiklu, Borgarfjarðarsýslu
Þráinn Bjarnason, bóndi, Hlíðarholti, Snæfellsnessýslu

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 18.8.1970, 12.9.1970, 16.9.1970, Tíminn 21.8.1970, 10.9.1970 og Vísir 18.8.1970.

%d bloggurum líkar þetta: