Keflavík 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarfloks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra sem taldir voru sjálfstæðismenn. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 2 fulltrúa, listi Sjálfstæðisflokks 2 og Óháðir 1. Sjálfstæðisflokkurinn missti því meirihluta í hreppsnefndinni.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkal.fél.og frjálsl. 286 46,50% 2
Sjálfstæðisflokkur 199 32,36% 2
Óháðir (Sjálfst.menn) 130 21,14% 1
Samtals gild atkvæði 615 100,00% 5
Auðir og ógildir 37 5,67%
Samtals greidd atkvæði 652 82,85%
Á kjörskrá 787
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ragnar Guðleifsson (Verk.) 286
2. Sigurbjörn Eyjólfsson (Sj.) 199
3. Danival Danivalsson (Verk.) 143
4. Sigurþór Guðfinnsson (Óh.) 130
5. Valdimar Björnsson (Sj.) 100
Næstir inn
Guðni Magnússon (Verk.) 15
Stefán Franklin (Óh.) 70

Framboðslistar​

Verkalýðs- og sjómannafélag 
Keflavíkur og frjálslyndir menn Sjálfstæðisflokkur Óháðir menn
Ragnar Guðleifsson Sigurbjörn Eyjólfsson Sigurþór Guðfinnsson
Danival Danivalsson Valdimar Björnsson Stefán Franklín
Guðni Magnússon Sverrir Júlíusson Ólafur Lárusson
Steindór Pétursson Þorgrímur St. Eyjólfsson Einar G. Sigurðsson
Margeir Jónsson Þorsteinn Árnason Jóhann G. Guðjónsson
Kjartan Ólason Kristinn Jónsson Albert Bjarnason
Ólafur Gíslason Guðmundur Magnússon Albert Ólafsson
Hallgrímur Th. Björnsson Stefán Bergmann Guðmundur Kr. Guðmundsson
Egill Eyjólfsson Hreggviður Bergmann Óskar Jónsson
Jón Guðbrandsson Ingimundur Jónsson Jón Gíslason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4. janúar 1942, Alþýðublaðið 26. janúar 1942, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Faxi 1.1.1942, Morgunblaðið 28. janúar 1942, Nýtt Dagblað 27. janúar 1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942, Vesturland 31. janúar 1942 og Vísir 26. janúar 1942.

%d bloggurum líkar þetta: