Langanesbyggð 2006

Sveitarfélagið Langanesbyggð varð til með sameiningu Skeggjastaðahrepps og Þórshafnarhrepps.

Í framboði voru listar Komandi framtíðar, Xmotor og Samstarfs til sóknar. Listar Komandi framtíðar og Samstarfs til sóknar hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor listi og Xmotor 1.

Úrslit

Langanesbyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Komandi framtíð 123 40,46% 3
Xmotor 54 17,76% 1
Samstarf til sóknar 127 41,78% 3
Samtals gild atkvæði 304 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 15 4,70%
Samtals greidd atkvæði 319 84,84%
Á kjörskrá 376
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ragnar Kristinsson (O) 127
2. Siggeir Stefánsson (K) 123
3. Árni Davíð Haraldsson (O) 64
4. Aðalbjörn Arnarsson (K) 62
5. Þórir Jónsson (M) 54
6. Marinó Jónsson (O) 42
7. Jóhanna Helgadóttir (K) 41
Næstir inn vantar
Óskar Haukur Óskarsson (M) 29
Sigurborg Hulda Sigurðardóttir (O) 38

Framboðslistar

K-listi Komandi framtíðar M-listi Xmotor O-listi Samstarf til sóknar
Siggeir Stefánsson, rekstrarstjóri Þórir Jónsson, framkvæmdastjóri Sigurður Ragnar Kristinsson, stýrimaður
Aðalbjörn Arnarsson, vinnslustjóri Óskar Haukur Óskarsson, rafeindavirki Árni Davíð Haraldsson, leiðbeinandi og nemi
Jóhanna Helgadóttir, skrifstofumaður Sigurður Jóhannes Jónsson, sjómaður Marinó Jónsson, útgerðarmaður
Björgvin Axel Gunnarsson, verkstjóri Örn Gunnarsson, rafeindavirki Sigurborg Hulda Sigurðardóttir, skrifstofudama
Nanna St. Höskuldsdóttir, veitingamaður Þorsteinn Vilberg Þórisson, vélamaður Hilma Steinarsdóttir, nemi
Sigurjón Jósep Friðriksson, bóndi Agnar Jónsson, vélstjóri Víðir Már Hermannsson, vélstjóri
Sóley Vífilsdóttir, leikskólakennari Birna Gestsdóttir, umboðsmaður Ágúst Marinó Ágústsson, reiðkennari
Guðmundur S. Sigurðsson, bifvélavirki Óli Ægir Steinsson, nemi Heiðrún Óladóttir, grunnskólakennari
Indriði Þóroddsson, verkstjóri Aðeins 8 nöfn á listanum Halldór Njálsson, vélstjóri
Ævar Rafn Marinósson, bóndi Eyþór Atli Jónsson, forstöðumaður
Dorota J. Burba, verkamaður Steinunn Guðnadóttir, leikskólastýra
Gunnlaugur Ólafsson, bóndi Kristján Úlfarsson, húsasmiður
Jóhann Ægir Halldórsson, sjómaður Krzystof Krawczyk, verkstjóri
Guðmundur Hólm Sigurðsson, verktaki Linda E. Phersson, iðjuþjálfi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.