Neskaupstaður 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum þó naumlega væri. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum sem þeir unnu af Alþýðuflokki sem tapaði þar með sínum bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkinn vantaði aðeins tvö atkvæði til að fella annan mann Framsóknarflokks og tvö atkvæði til að fella 5. mann Alþýðubandalags og þar með meirihlutann.

Úrslit

Neskaupst1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 77 9,38% 0
Framsóknarflokkur 155 18,88% 2
Sjálfstæðisflokkur 199 24,24% 2
Alþýðubandalag 390 47,50% 5
Samtals gild atkvæði 821 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 15 1,79%
Samtals greidd atkvæði 836 96,20%
Á kjörskrá 869
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Þórðarson (G) 390
2. Reynir Zoëga (D) 199
3. Jóhannes Stefánsson (G) 195
4. Haukur Ólafssson (B) 155
5. Kristinn V. Jóhannsson (G) 130
6. Gylfi Gunnarsson (D) 100
7. Jóhann K. Sigurðsson (G) 98
8. Magni Kristjánsson (G) 78
9. Sigurjón Ingvarsson (B) 78
Næstir inn vantar
Gestur Janus Ragnarsson (A) 1
Jón Guðmundsson (D) 34
Ragnar Sigurðsson (G) 76

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gestur Janus Ragnarsson, húsgagnasmiður Haukur Ólafsson, deildarstjóri Reynir Zoëga, vélsmíðameistari Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri
Sigurjón Jónsson, lögregluþjónn Sigurjón Ingvarsson, verkamaður Gylfi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri
Óskar Helgason, húsasmíðameistari Ingibjörg Hjörleifsdóttir, húsfrú Jón Guðmundsson, stud.jur. Kristinn V. Jóhannsson, kennari
Ari Sigurjónsson, skipstjóri Björn Steindórsson, hárskerameistari Björn Björnsson, kaupmaður Jóhann K. Sigurðsson, útgerðarstjóri
Stefanía Jónsdóttir, húsmóðir Anna Björnsdóttir, húsfrú Sigurjón Valdimarsson, skipstjóri Magni Kristjánsson, stýrimaður
Reynir Jónsson, iðnaðarmaður Jón S. Einarsson, húsasmíðameistari Ásgeir Lárusson, fulltrúi Ragnar Sigurðsson, hafnarstjóri
Pétur Kjartansson, sjómaður Þorleifur Ólafsson, sjómaður Gísli S. Gíslason, skipstjóri Sigfinnur Karlsson, forseti ASA
Jón Svanbjörnsson, pípulagningameistari Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmaður Rúnar Björnsson, skrifstofumaður Stefán Þorleifsson, sjúkrahússráðsmaður
Jón Pétursson, útgerðarmaður Sveinn Vilhjálmsson, vélstjóri Guðmundur Stefánsson, stýrimaður Fanney Gunnarsdóttir, húsmóðir
 Aðeins 9 nöfn voru á listanum. Björgvin Magnússon, sjómaður Magnús Bjarki Þórlindsson, vélstjóri Sævar Már Steingrímsson, prentn.
Freysteinn Þórarinsson, vélstjóri Herbert Benjamínsson, stýrimaður Guðjón Marteinsson, verkstjóri
Óli Ólafsson, sjómaður Brynjar Júlíusson, afgreiðslumaður Auður Bjarnadóttir, húsmóðir
Sveinn Þórarinsson, húsgagnasmiður Ágúst Björnsson, vélstjóri Guðmundur Bjarnason, háskólanemi
Benedikt Guttormsson, sjómaður Kristín Friðbjörnsdóttir, húsmóðir Helgi Jóhannsson, sjómaður
Bjarni H. Bjarnason, verkamaður Stefán Pálmason, rafvirki Kristinn Ívarsson, húsasmiður
Jóhannes Sveinbjörnsson, síldarmatsmaður Sigurður Jónsson, skipstjóri Lindberg Þorsteinsson, skipaeftirlitsmaður
Agnar Ármannsson, vélstjóri Guðni Sveinsson, verkamaður Stefán Pétursson, vélstjóri
Gísli Bjarnason, verkamaður Guðmundur Sigfússon, forstjóri Lúðvík Jósepsson, alþingismaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Austri 7.5.1970, 29.5.1970, Austurland 28.4.1970, 1.5.1970, Íslendingur-Ísafold 1.5.1970, Morgunblaðið 29.4.1970, 9.5.1970 og Þjóðviljinn 29.4.1970.