Rangárvallahreppur 1990

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og óháðra, listi Almennra hreppsbúa og listi Nýs framboðs. Nýtt framboð hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listinn bauð ekki fram 1986. Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu tveimur og meirihluta í hreppsnefndinni. Almennir hreppsbúar hlutu 1 hreppsnefndarmann. Á N-lista voru sjálfstæðismenn og var Óli Már m.a. Formaður kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi.

Úrslit

Hella

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn og óháðir 162 34,18% 2
Almennir hreppsbúar 93 19,62% 1
Nýtt framboð 219 46,20% 2
Samtals gild atkvæði 474 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 1,86%
Samtals greidd atkvæði 483 92,88%
Á kjörskrá 520
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óli Már Aronsson (N) 219
2. Drífa Hjartardóttir (D) 162
3. Nói Sigurðsson (N) 110
4. Viðar H. Steinarsson (K) 93
5. Hjördís Gísladóttir (D) 81
Næstir inn vantar
Árni Þór Guðmundsson (N) 25
Bergþóra Jósepsdóttir (K) 70

Framboðslistar

E-listi Sjálfstæðismanna og óháðra K-listi Almennra hreppsbúa N-listi Nýs framboðs
Drífa Hjartardóttir Viðar H. Steinarsson, bóndi Óli Már Aronsson
Hjördís Gísladóttir Bergþóra Jósepsdóttir, húsmóðir Nói Sigurðsson
Unnur Þórðardóttir Þórir Jónsson, bóndi Árni Þór Guðmundsson
Þorsteinn Ragnarsson Halla Bjarnadóttir, landbúnaðarstarfsmaður Auðunn Gunnarsson
Garðar Jóhannsson Eygló Bergsdóttir, bréfberi Fríður Gunnarsdóttir
vantar Guðrún Garðarsdóttir, skrifstofumaður vantar
vantar Guðmundur Sigurðsson, bóndi vantar
vantar Linda Vilhjálmsdóttir, húsmóðir vantar
vantar Páll Ísleifsson, bóndi vantar
vantar Trausti Runólfsson, verslunarmaður vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.5.1990 og Morgunblaðið 4.5.1990.