Ölfushreppur 1954

Í framboði voru A-listi fráfarandi hreppsnefndar og B-listi (vantar nafn). A-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn en B-listi 1.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefnd 108 67,08% 4
B-listi 53 32,92% 1
Samtals gild atkvæði 161 100,00% 5

vantar upplýsingar um auða og ógilda seðla og fjölda á kjörskrá.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hermann Eyjólfsson (A) 108
2. Karl Þorláksson (A) 54
3. Hjálmar Styrkársson (B) 53
4. Björn Jónasson (A) 36
5. Siggeir Jóhannsson (A) 27
Næstur inn vantar
(B) 2

Framboðslistar

A-listi Fráfarandi hreppsnefnd B-listi
Hermann Eyjólfsson, hreppstjóri, Gerðakoti Hjálmar Styrkársson, skrifstofumaður
Karl Þorláksson, bóndi, Hrauni
Björn Jónasson, bóndi, Völlum
Siggeir Jóhannsson, bústjóri, Núpum

Heimildir: Morgunblaðið 30.6.1954 og Tíminn 9.7.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: