Eyrarbakki 1962

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Hlutföll milli framboðanna voru óbreytt en listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlutu 5 hreppsnefndarmenn en listi Sjálfstæðisflokks 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 153 64,56% 5
Sjálfstæðisflokkur 84 35,44% 2
Samtals gild atkvæði 237 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 5,20%
Samtals greidd atkvæði 250 87,11%
Á kjörskrá 287
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Jónsson (Alþ./Fr.) 153
2. Hörður Thorarensen (Sj.) 84
3. Halldór Jónsson (Alþ./Fr.) 77
4. Þórarinn Guðmundsson (Alþ./Fr.) 51
5. Óskar Magnússon (Sj.) 42
6. Ólafur Guðjónsson (Alþ./Fr.) 38
7. Þórir Kristjánsson (Alþ./Fr.) 31
Næstir inn vantar
Bjarni Jóhannsson (Sj.) 8

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Vigfús Jónsson, oddviti Hörður Thorarensen, sjómaður, Túnprýði
Halldór Jónsson, verkamaður Óskar Magnússon, kennari, Hjallatúni
Þórarinn Guðmundsson, bóndi Bjarni Jóhannsson, skipstjóri, Einarshöfn
Ólafur Guðjónsson, bílstjóri Gunnar Ólsen, bílstjóri, Smáratúni
Þórir Kristjánsson, verkstjóri Ingibjörg Pálsdóttir, húsfreyja, Skjaldbreið
Gísli Gíslason, útibússtjóri Sigurður Kristjánsson, hreppstjóri, Búðarstíg
Ragnar Böðvarsson, verkamaður Guðjón Guðmundsson, sjómaður, Steinskoti

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.4.1962, 28.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 26.4.1962, 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Vísir 28.5.1962 og Þjóðviljinn 29.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: