Sameiningarkosningar 1987

Kosning um sameiningu Geiradalshrepps, Reykhólahrepps, Gufudalshrepps, Múlahrepps og Flateyjarhrepps í Austur Barðastrandasýslu þann 14.-15. mars 1987.

Flateyjarhreppur Geiradalshreppur Gufudalshreppur Reykhólahreppur
8 72,73% 39 90,70% 14 100,00% 104 98,11%
Nei 3 27,27% Nei 4 9,30% Nei 0 0,00% Nei 2 1,89%
Alls 11 100,00% Alls 43 100,00% Alls 14 100,00% Alls 106 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2
Samtals 11 50,00% Samtals 44 77,19% Samtals 14 50,00% Samtals 108 72,48%
Á kjörskrá 22 Á kjörskrá 57 Á kjörskrá 28 Á kjörskrá 149

Ekki var kosning í Múlahreppi en íbúar þar voru aðeins tveir.

Sameiningin samþykkt og tók gildi 4.júlí 1987. Hið nýja sveitarfélag fékk nafnið Reykhólahreppur.

 

Kosning um sameiningu Haganeshrepps og Holtshrepps í Skagafirði fór fram 27. desember 1987.

Haganeshreppur     Holtshreppur
37 88,10% 37 74,00%
Nei 5 11,90% Nei 13 26,00%
Alls 42 100,00% Alls 50 100,00%
Auðir og ógildir Auðir og ógildir 2
Samtals 42 66,67% Samtals 52 78,79%
Á kjörskrá 63 Á kjörskrá 66

Sameiningin var samþykkt og tók gildi 1. apríl 1988 og hlaut hið sameinaða sveitarfélag nafnið Fljótahreppur.

Heimild: Morgunblaðið 17.3.1987 og 30.1.2.1987.