Reykjavík 1970

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalagsins og Samtök Frjálslynda og vinstri manna. Sjálfstæðisflokkurinn hélt 8 borgarfulltrúum og hreinum meirihluta. Framsóknarflokkurinn bætti við sig einum borgarafulltrúa, hlaut 3. Alþýðubandalagið tapaði einum borgarfulltrúa og hlaut 2, Alþýðuflokkurinn tapaði einum og fékk 1 og Samtök Frjálslyndra og vinstri manna hlaut 1 borgarfulltrúa.

Á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri mann var Jón Baldvin Hannibalsson (Valdimarssonar) í 15. sæti en hann var í 6. sæti hjá Alþýðubandalaginu 1966, Alfreð Gíslason í 29. sæti en hann var í heiðurssæti Alþýðubandalagsins 1966 og var áður bæjarfulltrúi þess flokks og Alþýðuflokksins. Sigurður Guðnason var í heiðurssætinu en hann var þingmaður Sósíalistaflokksins og listum flokksins til borgarstjórnar. Í sameiginlegu framboði Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands 1938 var hann talinn fulltrúi Alþýðuflokksins.  Lista Sósíalistafélags Reykjavíkur leiddi Steingrímur Aðalsteinsson fv. alþingismaður Sósíalistaflokksins.

Úrslit

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 4.601 10,51% 1 -4,06% -1
Framsóknarflokkur 7.547 17,24% 3 0,02% 1
Sjálfstæðisflokkur 20.902 47,74% 8 -0,80% 0
Alþýðubandalag 7.167 16,37% 2 -3,30% -1
Samtök frjálsl.og v.manna 3.106 7,09% 1 1
Sósíalistafélag Reykjavíkur 456 1,04%
Samtals gild atkvæði 43.779 100,00% 15
Auðir seðlar og ógildir 539 1,22%
Samtals greidd atkvæði 44.318 89,17%
Á kjörskrá 49.699
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Geir Hallgrímsson (Sj.) 20.902
2. Gísli Halldórsson (Sj.) 10.451
3. Einar Ágústsson (Fr.) 7.547
4. Sigurjón Pétursson (Ab.) 7.167
5. Sigurlaug Bjarnadóttir (Sj.) 6.967
6. Birgir Ísl. Gunnarsson (Sj.) 5.226
7. Björgvin Guðmundsson (Alþ.f.) 4.601
8. Albert Guðmundsson (Sj.) 4.180
9. Kristján Benediktsson (Fr.) 3.774
10.Adda Bára Sigfúsdóttir (Ab.) 3.584
11.Markús Örn Antonsson (Sj.) 3.484
12.Steinunn Finnbogadóttir (SFV) 3.106
13.Kristján J. Gunnarsson (Sj.) 2.986
14.Ólafur B. Thors 2.613
15.Guðmundur Þórarinsson (Fr.) 2.516
Næstir inn: vantar
Guðmundur J. Guðmundsson (Ab.) 381
Árni Gunnarsson (Alþ.f.) 431
Úlfar Þórðarson (Sj.) 1.740
Bjarni Guðnason (SFV) 1.926
Steingrímur Aðalsteinsson (Sós.R.) 2.060

Albert Guðmundsson var mest strikaður út af listum án þess að það ógnaði kjöri hans í borgarstjórn. Vísir sagði útstrikanir á lista Sjálfstæðisflokksins um 2.000 og að Albert hefði fengið 90% af þeim,  Tíminn sagði þær hafa verið um 2.500, en Þjóðviljinn segir þær hafa verið 2.127. Útstrikanir annarra flokka voru sem hér segir:  Alþýðuflokkur 71, Framsóknarflokkur 107, Samtök Frjálslyndra og vinstri manna 33, Alþýðubandalagið 93 og Sósíalistafélag Reykjavíkur 2.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Björgvin Guðmundsson 1. Einar Agústsson 1. Geir Hallgrimsson
2. Árni Gunnarsson 2. Kristján Benediktsson 2. Gísli Halldórsson
3. Elín Guðjónsdóttir 3. Guðmundur Þórarinsson 3. Sigurlaug Bjarnadóttir
4. Ingvar Ásmundsson 4. Alfreð Þorsteinsson 4. Birgir Ísl. Gunnarsson
5. Halldór Steinsen 5. Gerður Steinþórsdóttir 5. Albert Guðmundsson
6. Guðríður Þorsteinsdóttir 6. Kristján Friðriksson 6.  Markús Örn Antonsson
7. Pétur Sigurðsson 7. Halldóra Sveinbjömsdóttir 7. Kristján J. Gunnarsson
8. Jónína M. Guðjónsdóttir 8. Kristinn Bjömsson 8.  Ólafur B. Thors
9. Óskar Guðnason 9. Áslaug Sigurgrímsdóttir 9.  Úlfar Þórðarson
10. Jóhanna Sigurðardóttir 10. Einar Eysteinsson 10.Gunnar Helgason
11. Oddur Sigurðsson 11. Gísli G. Ísleifsson 11.Elín Pálmadóttir
12. Sigfús G. Bjarnason 12. Þröstur Sigtryggsson 12.Sveinn Bjömsson
13. Magnús Siguroddsson 13. Einar Bimir 13.Ólafur Jónsson
14. Vilhelm Þór Júlíusson 1 4 Jón Guðnason 14.Baldvin Tryggvason
15. Helgi Elías Helgason 15. Rúnar Hafdal Halldórsson 15.Magnús L. Sveinsson
16. Reynir Ólafsson 16. Jón Rafn Guðmundsson 16.Haraldur Agústsson
17. Björgvin Vilmundarson 17. Þorsteinn Eiríksson 17.Hilmar Guðlaugsson
18. Sigurður Jónsson 18. Birgir Finnsson 18.Hulda Valtýsdóttir
19. Magnús B. Gíslason 19. Böðvar Steinþórsson 19.Guðjón Sv. Sigurðsson
20. Thorvald Imsland 20. Karl Guðjónsson 20.Björgvin Schram
21. Björgvin R. Hjálmarsson 21. Markús Stefánsson 21.Alda Halldórsdóttir
22. Vilmar H. Pedersen 22. Jón Jónasson 22.Karl Þórðarson
23. Ingibjörg Júlíusdóttir 23. Guðbjartur Einarsson 23.Gróa Pétursdóttir
24. Þóra Einarsdóttir 24. Þóra Þorleifsdóttir 24.Dr. Gunnlaugur Snædal
25. Sigvaldi Hjálmarsson 25. Magnús Eyjólfsson 25.Bragi Hannesson
26. Ögmundur Jónsson 26. Sigurveig Erlingsdóttir 26.Þorbjörn Jóhannesson
27. Soffía Ingvarsdóttir 27. Jón A. Jónasson 27.Þórir Kr. Þórðarson
28. Páll Sigurðsson 28. Guðmundur Gunnarsson 28.Páll Ísólfsson
29. Jóhanna Egilsdóttir 29. Óðinn Rögnvaldsson 29.Auður Auðuns
30. Óskar Hallgrímsson 30. Egill Sigurgeirsson 30.Bjarni Benediktsson
F-listi Samtaka Frjálslyndra  K-listi Sósíalistafélags
og vinstri manna G-listi Alþýðubandalagsins Reykjavíkur
1. Steinunn Finnbogadóttir 1. Sigurjón Pétursson 1. Steingrímur Aðalsteinsson
2. Bjarni Guðnason 2. Adda Bára Sigfúsdóttir 2. Hafsteinn Einarsson
3. Krístján Jóhannsson 3. Guðmundur J. Guðmundsson 3. Drífa Thoroddsen
4. Ólafur Ragnarsson 4. Margrét Guðnadóttir 4. Örn Friðriksson
5. Inga Bima Jónsdóttir 5. Svavar Gestsson 5. Sigurjón Jónsson
6. Jóhannes Halldórsson 6. Guðrún Helgdóttir 6. Sigríður Friðriksdóttir
7. Garðar Viborg 7. Ólafur Jensson 7. Gunnlaugur Einarsson
8. Margrét Auðunsdóttir 8. Helgi G. Samúelsson 8. Gylfi Már Guðjónsson
9. Einar Hannesson 9. Sigurjón Bjömsson 9. Þorgeir Einarsson
10. Sigurður Guðmundsson 10. Guðjón Jónsson 10. Edda Guðnadóttir
11. Jón V. Maríasson 11. Ásdís Skúladóttir 11. Guðjón Bjarnfreðsson
12. Sigurveig Sigurðardóttir 12. Jón Tímótheusson 12. Jón Kr. Steinsson
13. Hálfdán Henrysson 13. Hilda Torfadóttir 13. Eyjólfur Halldórsson
14. Alexander Guðmundsson 14. Leó G. Ingólfsson 14. Runólfur Björnsson
15. Jón Baldvin Hannibalsson 15. Guðrún Hallgrímsdóttir 15. Fríðjón Stefánsson
16. Margrét Eyjólfsdóttir 16. Bolli A. Ólafsson 16. Guðrún Steingrímsdóttir
17. Pétur Kristinsson 17. Jóhann J. E. Kúld 17. Stefán Bjarnason
18. Guðmundur Sæmundsson 18. Silja Aðalsteinsdottir 18. Gísli T. Guðmundsson
19. Björgúlfur Sigurðsson 19. Ólafur Torfason 19. Sigurður Karlsson
20. Steinunn H. Sigurðardóttir 20. Magnús H. Stephensen 20. Sigfús Brynjólfsson
21. Matthías Kjeld 21. Guðrún Þ. Egilson 21. Ólafur Ormsson
22. Ottó Björnsson 22. Guðmundur Þ. Jónsson 22. Stefán O. Magnússon
23. Sigurður Elíasson 23. Magnús Sigurðsson 23. Jón Ólafsson
24. Jón Otti Jónsson 24. Sigurður Ármannsson 24. Bjarnfríður Pálsdóttir
25. Hulda Magnúsdóttir 25. Jóhannes Jóhannesson 25. Jörundur Guðmundsson
26. Björn Jónsson 26. Loftur Guttormsson 26. Guðni Guðnason
27. Einar Benediktsson 27. Ásdís Thoroddsen 27. Eggert Þorbjamarson
28. Unnur Jónsdóttir 28. Brynjólfur Bjamason 28. Einar Guðbjartsson
29. Alfreð Gíslason 29. Jón Snorri Þorleifsson 29. Guðjón Benediktsson
30. Sigurður Guðnason 30. Guðmundur Vigfússon 30. Björn Grímsson

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
1. Einar Ágústsson, alþingismaður 412 511 554
2. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi 90 395 465
3. Guðmundur Þórarinsson, verkfræðingur 55 113 341 385
4. Alfreð Þorsteinsson, íþróttafréttamaður 40 81 119 240
5. Gerður Steinþórsdóttir
6. Kristján Friðriksson, iðnrekandi
Aðrir:
Alvar Óskarsson, verkamaður
Áslaug Sigurgrímsdóttir, húsmæðrakennari
Birgir Finnsson, verkstjóri
Bjarni Bender, framreiðslumaður
Dýrmundur Ólafsson, póstvarðstjóri
Egill Sigurgeirsson, hrl.
Einar Birnir, verslunarmaður
Einar Eysteinsson, verkamaður
Gísli G. Ísleifsson, hrl.
Guðbjartur Einarsson, vélstjóri
Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur
Gunnar Bjarnason, leikmyndateiknari
Gunnlaugur Sigmundsson, menntaskólanemi
Halldóra Sveinbjörnsdóttir, húsfrú
Hörður Helgason, iðnrekandi
Jón B. Guðmundsson, skrifstofustjóri
Jón Rafn Guðmundsson, deildarstjóri
Jón Guðnason, múrari
Jón Jónasson, járnsmiður
Jón Aðalsteinn Jónsson, kaupmaður
Karl Guðjónsson, tollvörður
Kjartan Sveinsson, raffræðingur
Kristinn Björnsson, sálfræðingur
Lárus Sigfússon, bifreiðastjóri
Margrét Svane, hjúkrunarkona
Markús Stefánsson, verslunarstjóri
Ólafur Ottósson, bankamaður
Páll Skúli Halldórsson, verslunarmaður
Rafn Sigurvinsson, verslunarstjóri
Rúnar Hafdal, stud.theol.
Sigurveig Erlingsdóttir, húsfrú
Þorbergur Atlason, kjötiðnaðarmaður
Þröstur Sigtryggsson, skipherra
Örnólfur Thorlacíus, menntaskólakennari
Sjálfstæðisflokkur 1.-8.sæti Samtals Hlutfall
Geir Hallgrímsson 6.669 6.770 99,1%
Birgir Ísleifur Gunnarsson 4.443 4.855 71,1%
Ólafur B. Thors 3.233 4.169 61,0%
Úlfar Þórðarson 2.170 3.014 44,1%
Gísli Halldórsson 2.092 2.504 36,6%
Kristján J. Gunnarsson 2.080 2.684 39,3%
Albert Guðmundsson 2.066 2.457 36,0%
Markús Örn Antonsson 1.952 2.869 41,9%
Gunnlaugur Snædal 1.448 2.228 32,6%
Elín Pálmadóttir 1.383 2.000 29,3%
Gunnar Helgason 1.507 1.929 28,2%
Sveinn Björnsson 1.176 1.922 28,1%
Bragi Hannesson 1.387 1.865 27,3%
Baldvin Tryggvason 1.237 1.853 27,1%
Magnús L. Sveinsson 1.228 1.813 26,5%
Sigurlaug Bjarnadóttir 1.147 1.735 25,3%
Hulda Valtýsdóttir 984 1.684 24,6%
Björgvin Schram 1.156 1.640 24,0%
Guðjón Sv. Sigurðsson 1.136 1.624 23,8%
Dr. Björn Björnsson 1.078 1.548 22,7%
Ragnheiður Guðmundsdóttir 1.015 1.490 21,8%
Arinbjörn Kolbeinsson 1.012 1.456 21,3%
Aðrir:
Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri
Alda Halldórsdóttir, hjúkrunarkona
Ásgeir Guðmundsson, skólastjóri
Áslaug Friðriksdóttir, kennari
Baldvin Jóhannesson, símvirki
Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri
Bergljót Ingólfsdóttir, húsmóðir
Bergsteinn Guðjónsson, bifreiðastjóri
Daníel Daníelsson, verkamaður
Erlingur Gíslason, bifreiðastjóri
Garðar Halldórsson, arkitekt
Gísli V. Einarsson, viðskiptafræðingur
Guðjón Tómasson, vélstjóri
Guðmundur Gíslason, bankafulltrúi
Guðmundur Guðmundsson, forstjóri
Gunnar Magnússon, skipstjóri
Gunnar Snorrason, kaupmaður
Halldór Runólfsson, verkamaður
Hannes Þ. Sigurðsson, fulltrúi
Haraldur Ágústsson, skipstjório
Haraldur Sumarliðason, húsasmíðameistari
Hilmar Guðlaugsson, múrari
Hjörtur Jónsson, kaupmaður
Jónas Jónsson, framkvæmdastjóri
Jónas Rúnar Jónsson, hljómlistarmaður
Jónas Sigurðsson, skólastjóri
Jónína Þorfinnsdóttir, kennari
Karl Jóhannes Karlsson, iðnnemi
Karl Þórðarson, verkamaður
Katrín Fjeldsted, læknanemi
Kolbeinn Pálsson, hárskeri
Kristín Hjörvar, iðnverkakona
Magnús Jóhannesson, trésmiður
Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri
Margrét Pálsdóttir, húsfreyja
Ólafur H. Einarsson, gagnfræðaskólakennari
Ólafur G. Guðmundsson, læknanemi
Ólafur Jónsson, málarameistari
Ottó A. Michelsen, forstjóri
Páll Flyenring, verkfræðingur
Pétur J. Eiríksson, menntaskólanemi
Pétur Pétursson, hagfræðingur
Runólfur Pétursson, iðnverkamaður
Sigurbjörg Lárusdóttir, húsmóðir
Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari
Sindri Sigurjónsson, póstafgreiðslumaður
Sturla Friðriksson, erfðafræðingur
Sveinbjörn Hannesson, verkstjóri
Sveinn Guðjónsson, hljóðfæraleikari
Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður
Þórður Kristjánsson, húsasmíðameistari

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing Yfirkjörstjórnar í Reykjavík,  Alþýðublaðið 10.3.1970, Morgunblaðið 24.2.1970, 11.3.1970, 17.3.1970, Tíminn 5.3.1970, 17.3.1970, 1.6.1970 og Vísir 10.3.1970, 17.3.1970, 1.6.1970, Þjóðviljinn 1.6.1970 og 2.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: