Seyðisfjörður 1927

Kosið um þrjá bæjarfulltrúa til sex ára í stað þeirra Gunnlaugs Jónassonar, Sigurðar Arngrímssonar og Sigurðar Baldvinssonar. Þeir voru allir endurkjörnir. Fram komu tveir listar, frá Íhaldsflokki og sameiningur listi frá Alþýðuflokki og Framsóknarflokki.

seydisfjordur1927

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Íhaldsflokks 167 47,04% 1
B-listi Alþýðufl/Frams. 188 52,96% 2
Samtals 355 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Baldvinsson (B) 188
2. Sigurður Arngrímsson (A) 167
3. Gunnlaugur Jónasson (B) 94
Næstur inn vantar
Sveinn Árnason (A) 22

Framboðslistar

A-listi Íhaldsflokks B-listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks
Sigurður Arngrímsson, ritstjóri Sigurður Baldvinsson, póstmeistari
Sveinn Árnason, yfirfiskimatsmaður Gunnlaugur Jónasson, verslunarmaður
Sigurður Þ. Guðmundsson, prentari Guðmundur Benediktsson, rafvirki

Heimildir: Alþýðublaðið 12.1.1927, 17.1.1927, 31.1.1927, Dagur 3.2.1927, Hænir 21.1.1927, 28.1.1927, 5.2.1927, Ísafold 17.1.1927, 2.2.1927, Íslendingur 4.2.1927, Morgunblaðið 13.1.1927, 16.1.1927, Tíminn 5.2.1927, Verkamaðurinn 1.2.1927, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 2.2.1927, Vísir 17.1.1927, 1.2.1927 og Vörður 5.2.1927.