Hraungerðishreppur 1982

Í framboði voru listar Stefáns Guðmundssonar o.fl. og Sjálfstæðisflokks. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Listi Stefáns o.fl. hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Sjálfstæðisflokkur 1.

Úrslit

hraungerðis

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 32 27,12% 1
Listi Stefáns Guðm.o.fl. 86 72,88% 4
Samtals gild atkvæði 118 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 3 2,48%
Samtals greidd atkvæði 121 88,97%
Á kjörskrá 136
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Stefán Guðmundsson (H) 86
2. Ketill Ágústsson (H) 43
3. Bjarni Eiríksson (D) 32
4. Rósa Haraldsdóttir (H) 29
5. Magnús Guðmundsson (H) 22
Næstur inn vantar
2. maður á D-lista 12

Framboðslistar

D-listi sjálfstæðismanna H-listi Stefáns Guðmundssonar o.fl.
Bjarni Eiríksson, Miklaholtshelli Stefán Guðmundsson, Túni
Ketill Ágústsson, Brúnastöðum
Rósa Haraldsdóttir, Laugardælum
Magnús Guðmundsson, Oddgeirshólum

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.6.1982.