Sveinsstaðahreppur 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðismann og óháðra og I-listi Magnúsar Péturssonar o.fl. Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldum hreinum meirihluta. I-listi Magnúsar Péturssonar o.fl. hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Sveinsst1986

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðism.og óháðir 46 60,53% 3
I-listi 30 39,47% 2
Samtals gild atkvæði 76 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 76 100,00%
Á kjörskrá 76
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórir Magnússon (H) 46
2. Magnús Pétursson (I) 30
3. Hjördís Jónsdóttir (H) 23
4. Einar Svavarsson (H) 15
5. Ragnar Bjarnason (I) 15
Næstur inn vantar
Birgir Ingþórsson 14

Framboðslistar

H-listi sjálfstæðismanna og óháðra I-listi
1.Þórir Magnússon, Syðri-Brekku 1. Magnús Pétursson, Miðhúsum
2. Hjördís Jónsdóttir, Leysingjastöðum 2. Ragnar Bjarnason, Norðurhaga
3. Einar Svavarsson, Hjallalandi 3. Magnús Ólafsson, Sveinsstöðum
4. Birgir Ingþórsson, Uppsölum 4. Jónas Hallgrímsson, Helgavatni
5. Sigþór Sigurðsson, Brekkukoti 5. Gunnar Ellertsson, Bjarnastöðum

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Feykir 11.6.1986