Skagaströnd 1994

Í framboði voru listar Jafnaðarmanna, Alþýðubandalags og Skagastrandarlistans. Skagastrandarlistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Jafnaðarmenn hlutu 1 hreppsnefndarmann, Alþýðubandalagið tapaði sínum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

Skagastr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnarðarmenn 92 22,55% 1
Alþýðubandalag 56 13,73% 0
Skagastrandarlisti 260 63,73% 4
Samtals gild atkvæði 408 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 2,16%
Samtals greidd atkvæði 417 92,46%
Á kjörskrá 451
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf H. Berndsen (S) 260
2. Magnús B. Jónsson (S) 130
3. Steinþór Haraldsson (A) 92
4. Gylfi Guðjónsson (S) 87
5. Hallbjörn Björnsson (S) 65
Næstir inn vantar
Jón I. Valdimarsson (G) 10
Þröstur Líndal Gylfason (A) 39

 

Framboðslistar

A-listi Jafnaðarmanna G-listi Alþýðubandalags S-listi Skagastrandarlistans
Steinþór Haraldsson, framleiðslustjóri Jón I. Valdimarsson, aðstoðarskólastjóri Adolf H. Berndsen, framkvæmdastjóri
Þröstur Líndal Gylfason, húsvörður Björgvin Karlsson, vélstjóri Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri
Jóhanna V. Harðardóttir, verkakona Anna Sjöfn Jónasdóttir, sjómaður Gylfi Guðjónsson, stýrimaður
Sveinbjörg Dóra Sveinbjörnsdóttir, póstafgreiðslumaður Sigrún Guðmundsdóttir, verkakona Hallbjörn Björnsson, rafvirki
Guðmundur Reynir Kristinsson, verkamaður Þór Arason, verkamaður K. Hrönn Árnadóttir, húsmóðir
Pálfríður B. Bjarnadóttir, verkakona Ingunn G. Björnsdóttir, skrifstofumaður Jensína Lýðsdóttir
Sigurjón Guðbjartsson, skipstjóri Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir Guðlaugur Ö. Hjaltason
Guðmunda Sigurbrandsdóttir, verslunarmaður Ágúst F. Jónsson, verslunarmaður Sigríður Ó. Ásgeirsdóttir
Guðmundur Jóhannesson, verkamaður Ingibjörg Kristinsdóttir, skrifstofumaður Björn Ingi Óskarsson
Bernódus Ólafsson, verkamaður Elínborg Jónsdóttir, fv.kennari Sólveig Eiðsdóttir

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 26.4.1994, Morgunblaðið 1.5.1994 og Vikublaðið 6.5.1994.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: