Skagaströnd 1990

Í framboði voru listar A-listasamtakanna og Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Framfarasinna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi. Framfarasinnar sem ekki buðu fram 1986 hlutu 1 hreppsnefndarmann. Alþýðubandalagið tapaði sínum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

Skagaströnd

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listasamt.& Alþýðufl. 55 14,29% 1
Framsóknarflokkur 73 18,96% 1
Sjálfstæðisflokkur 106 27,53% 2
Alþýðubandalag 52 13,51% 0
Framfarasinnar 99 25,71% 1
Samtals gild atkvæði 385 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 18 4,47%
Samtals greidd atkvæði 403 91,38%
Á kjörskrá 441
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf J. Berndsen (D) 106
2. Sveinn Ingólfsson (H) 99
3. Magnús B. Jónsson (B) 73
4. Þorvaldur Skaftason (A) 55
5. Elín Jónsdóttir (D) 53
Næstir inn vantar
Ingibjörg Kristinsdóttir (G) 2
Páll Leó Jónsson (H) 8
Sigríður Gestsdóttir (B) 34
Gunnar H. Stefánsson (A) 52

Framboðslistar

A-listi A-listasamtakanna og Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Þorvaldur Skaftason, sjómaður Magnús B. Jónsson, bankamaður Adolf J. Berndsen, umboðsmaður
Gunnar H. Stefánsson, verkamaður Sigríður Gestsdóttir, húsmóðir Elín Jónsdóttir, bankamaður
Guðmunda Sigurbrandsdóttir, verslunarmaður Guðjón Guðjónsson, stýrimaður Kári S. Lárusson, skipasmíðameistari
Dóra Sveinbjörnsdóttir, húsvörður Kristín Hrönn Árnadóttir, húsmóðir Steinunn Steinþórsdóttir, skrifstofumaður
Jóhanna Lára Jónsdóttir, verslunarmaður Sigrún Guðmundsdóttir, húsmóðir Þórey Jónsdóttir, húsmóðir
Kristín Kristmundsdóttir, starfsstúlka Einar Haukur Arason, húsvörður Björn Ingi Óskarsson, verkamaður
Sigurjón Guðbjartsson, skipstjóri Vilhelm Jónsson, verkstjóri Rúnar Loftsson, verkamaður
Amí Eva Eymundsdóttir, verkakona Eðvarð Ingvason, skipasmiður Guðrún Guðmundsdóttir, forstöðukona
Guðmundur Jóhannesson, verkamaður Þorgerður Guðlaugsdóttir, afgreiðslumaður Árni Sigurðsson, stýrimaður
Bernodus Ólafsson, fiskvinnslumaður Jón Jónsson, fv.framkvæmdastjóri Sigrún Lárusdóttir, verkakona
G-listi Alþýðubandalags H-listi Framfarasinnaðra
Ingibjörg Kristinsdóttir, skrifstofumaður Sveinn S. Ingólfsson, framkvæmdastjóri
Björgvin Karlsson, vélfræðingur Páll Leó Jónsson, skólastjóri
Súsanna Þórhallsdóttir, verkakona Steindór Haraldsson, framleiðslustjóri
Eðvarð Hallgrímsson, húsasmíðameistari Sveinn Ingi Grímsson, verkamaður
Guðný Björnsdóttir, verkakona Þorgeir H. Jónsson, eftirlitsmaður
Þór Arason, húsasmiður Pálfríður B. Bjarnadóttir, húsmóðir
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar
vantar vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 18.5.1990, DV 10.5.1990, Dagur 25.4.1990, 26.4.1990, Einherji 5.4.1990, 5.5.1990 og Tíminn 26.4.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: