Þingeyjarsveit 2014

Tveir listar voru í framboði. A-listi Samstöðu og T-listi Sveitunga.

A-listi Samstöðu hlaut 5 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta í hreppsnefnd. T-listi Sveitunga hlaut 2 sveitarstjórnarmenn. Í kosningunum 2010 hlaut Listi framtíðar 2 sveitarstjórnarmenn.

Úrslit

Þingeyjarsveit

Þingeyjarsveit Atkv. % F. Breyting
A-listi Samstaða 360 68,44% 5 -0,37% 0
T-listi Sveitungar 166 31,56% 2 31,56% 2
N-listi Listi framtíðar -31,19% -2
Samtals gild atkvæði 526 100,00% 7
Auðir og ógildir 23 4,19%
Samtals greidd atkvæði 549 75,72%
Á kjörskrá 725
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Arnór Benónýsson (A) 360
2. Margrét Bjarnadóttir (A) 180
3. Ragnar Bjarnason (T) 166
4. Árni Pétur Hilmarsson (A) 120
5. Ásvaldur Ævar Þormóðsson (A) 90
6. Sigurður Hlynur Snæbjörnsson (T) 83
7. Heiða Guðmundsdóttir (A) 72
Næstur inn vantar
Ketill Indriðason (T) 37

Framboðslistar

A-listi Samstöðu T-listi Sveitunga
1. Arnór Benónýsson, sveitarstjórnarfulltrúi og framhaldsskólakennari 1.   Ragnar Bjarnason, byggingaverkfræðingur
2. Margrét Bjarnason, sveitarstjórnarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur 2.   Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, stálvirkjasmiður
3. Árni Pétur Hilmarsson, sveitarstjórnarfulltrúi og aðstoðarskólastjóri 3.   Ketill Indriðason, bóndi
4. Ásvaldur Æ. Þormóðsson, sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi 4.   Baldvin Kr Baldvinsson, bóndi
5. Heiða Guðmundsdóttir, grunnskólakennari 5.   Sigurlaug Svavarsdóttir, bóndi
6. Eiður Jónsson, rafvirki 6.   Freydís Anna Arngrímsdóttir, aðstoðarskólastjóri
7. Nanna Þórhallsdóttir, grunnskólakennari 7.   Ari Heiðmann Jósavinsson, bóndi
8. Ingvar Vagnsson, frjótæknir 8.   Birna Óskarsdóttir, leikskólakennari
9. Sæþór Gunnsteinsson, bóndi 9.   Jóhanna Sif Sigþórsdóttir, snyrtifræðingur
10. Ingibjörg Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur 10. Friðgeir Sigtryggsson, bóndi
11. Helga Magnea Jóhannsdóttir, ferðaþjónustubóndi 11. Teitur Erlingsson, nemi
12. Vagn Sigtryggsson, bóndi 12. Guðný Þorbergsdóttir, starfsm.leikskóla
13. Jón Þórólfsson, verktaki 13. Sigfús Haraldur Bóasson, útibússtjóri
14. Ólína Arnkelsdóttir, oddviti 14. Ari Teitsson, bóndi