Grímsnes- og Grafningshreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlutu Óháðir lýðræðissinnar 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en listi Framsýni og fyrirhyggju 1.

Í kjöri voru E-listi Óháðra lýðræðissinna og G-listinn. E-listinn hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum en hélt meirihlutanum. G-listinn hlaut 2 sveitarstjórnarmenn og bætti við sig einum. Sex atkvæðum munaði á listunum.

Úrslit:

Grímsnes- og Grafningshr.Atkv.%Fltr.Breyting
E-listi Óháðra lýðræðissinna14851.03%3-16.28%-1
G-listi14248.97%216.28%1
Samtals gild atkvæði290100.00%50.00%0
Auðir seðlar31.02%
Ógild atkvæði10.34%
Samtals greidd atkvæði29474.43%
Kjósendur á kjörskrá395
Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúarAtkv.
1. Ása Valdís Árnadóttir (E)148
2. Ragnheiður Eggertsdóttir (G)142
3. Björn Kristinn Pálmarsson (E)74
4. Dagný Davíðsdóttir (G)71
5. Smári Bergmann Kolbeinsson (E)49
Næstir innvantar
Þorkell Þorkelsson (G)7

Framboðslistar:

E-listi Óháðra lýðræðissinnaG-listinn
1. Ása Valdís Árnadóttir oddviti1. Ragnheiður Eggertsdóttir yfirmatráður og verslunarstjóri
2. Björn Kristinn Pálmarsson verkamaður og sveitarstjórnarmaður2. Dagný Davíðsdóttir þroskaþjálfi
3. Smári Bergmann Kolbeinsson viðskiptafræðingur og sveitarstjórnarmaður3. Þorkell Þorkelsson smiður
4. Steinar Sigurjónsson umsjónarmaður umhverfismála4. Bergur Guðmundsson bifvélavirki
5. Anna Katarzyna Wozniczka verkefnastjóri5. Þórður Ingi Ingileifsson nemi í byggingartæknifræði
6. Pétur Thomsen myndlistarmaður6. Anna María Daníelsdóttir umsjónarmaður bókhalds og rekstrar
7. Guðrún Helga Jóhannsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri7. Sigurður Yngvi Ágústsson smiður
8. Guðmundur Finnbogason verkefnastjóri8. Ingólfur Jónsson verktaki
9. Jakob Guðnason sölumaður9. Guðjón Kjartansson bóndi og sölumaður
10. Sigríður Kolbrún Oddsdóttir heldri borgari10. Bjarni Þorkelsson bóndi, kennari og sveitarstjórnarmaður