Akureyri 1946

Í framboð voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum, Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum, Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum, Sósíalistaflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa eins og áður. Borgaralistinn sem bauð fram 1942 hafði einn bæjarfulltrúa.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 684 22,17% 2
Framsóknarflokkur 774 25,09% 3
Sjálfstæðisflokkur 808 26,19% 3
Sósíalistaflokkur 819 26,55% 3
Samtals gild atkvæði 3.085 100,00% 11
Auðir seðlar 23 0,74%
Ógildir seðlar 16 0,51%
Samtals greidd atkvæði 3.124 82,43%
Á kjörskrá 3.790
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Steingrímur Aðalsteinsson (Sós.) 819
2. Svavar Guðmundsson (Sj.) 808
3. Jakob Frímannsson (Fr.) 774
4. Friðjón Skarphéðinsson (Alþ.) 684
5. Tryggvi Helgason (Sós.) 410
6. Jón G. Sólnes  (Sj.) 404
7. Þorsteinn M. Jónsson (Fr.) 387
8. Steindór Steindórsson (Alþ.) 342
9. Elísabet Eiríksdóttir (Sós.) 273
10. Indriði Helgason(Sj.) 269
11. Marteinn Sigurðsson (Fr.) 258
Næstir inn vantar
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 91
Jón Kr. H. Ingimarsson (Sós.) 94
Helgi Pálsson (Sj.) 105

Indriði Helgason efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins hlaut 90-100 útstrikanir sem leiddu til þess að hann færðist niður í þriðja sæti listans og var nálægt því að fara niður í það fjórða. Við það færðust Svavar Guðmundsson sem var í öðru sæti upp í það fyrsta og Jón G. Sólnes sem var í þriðja sæti upp í það annað.

Jakob Frímannsson og Þorsteinn M. Jónsson, efstu menn á lista Framsóknarflokksins hlutu einnig nokkrar útstrikanir án þess að það hefði áhrif á röðun listans.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri Indriði Helgason, rafvirkjameistari Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður
Steindór Steindórsson, kennari Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri Svafar Guðmundsson, bankastjóri Tryggvi Helgason, sjómaður
Bragi Sigurjónsson, kennari Marteinn Sigurðsson, verkamaður Jón G. Sólnes, bankafulltrúi Elísabet Eiríksdóttir, kennari
Albert Sölvason, járnsmiður Guðmundur Guðlaugsson, forstjóri Helgi Pálsson, erindreki Jón Kr. H. Ingimarsson, iðnverkamaður
Þorsteinn Svanlaugsson, bílstjóri Dr.Kristinn Guðmundsson, skattstjóri Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri Tryggvi T. Emilsson, verkamaður
Jón M. Árnason, vélstjóri Ólafur Magnússon, sundkennari Sverrir Ragnars, framkvæmdastjóri Eyjólfur Árnason, gullsmiður
Tryggvi Haraldsson, verkamaður Gunnar Jónsson, sjúkrahússgjaldkeri Gunnar H. Kristjánsson, verslunarstjóri Guðmundur Snorrason, bílstjóri
Jóhann Þorkelsson, læknir Sigurður O. Björnsson, prentsmiðjustj. Páll Sigurgeirsson, kaupmaður Sigríður Gróa Þorsteinsdóttir, húsfrú
Árni Þorgrímsson, verkamaður Ármann Dalmannsson, verkamaður Sigfús Baldvinsson, útgerðarmaður Lárus Björnsson, smiður
Stefán Þórarinsson, trésmiður Haraldur Þorvaldsson, verkamaður Eiríkur Einarsson, verkamaður Loftur K. Meldal, verkamaður
Gústav Jónasson, rafvirki Jón Oddsson, trésmiður Anna Laxdal, kaupkona Páll Indriðason, jóarniðnaðarnemi
Björn Einarsson, verkamaður Ingólfur Kristinsson, iðnverkamaður Haraldur Guðmundsson, iðnverkamaður Björn Jónsson, verkamaður
Þorsteinn Jónsson, verkamaður Guðmundur Jónsson, verkstjóri Jón E. Sigurðsson, kaupmaður Rósberg G. Snædal, verkmaður
Halldór Halldórsson, kennari Eggert St. Melstað, slökkviliðsstjóri Hallur Helgason, vélstjóri Guðrún Guðvarðardóttir, húsfrú
Júlíus Davíðsson, verkamaður Halldór Jónsson, trésmiður Ari Hallgrímsson, endurskoðandi Kristján Einarsson, verkamaður
Svanlaugur Jónsson, verkamaður Haukur Snorrason, ritstjóri Tómas Björnsson, kaupmaður Gestur Jóhannesson, verkamaður
Baldvin Sigurðsson, verkamaður Snæbjörn Þorleifsson, bifreiðaeftirl.m. Gunnhildur Ryel, frú Sigurjón Jóhannesson, verkmaður
Heiðrekur Guðmundsson, verslunarmaður Júníus Jónsson, verkstjóri Kristján P. Guðmundsson, útgerðarmaður Steingrímur Eggertsson, verkamaður
Jón Hallgrímsson, verkamaður Árni S. Jóhannsson, skipstjóri Jakob Ó. Pétursson, ristjóri Ólafur Aðalsteinsson, verkamaður
Hallgrímur Vilhjálmsson, iðnverkamaður Þorsteinn Davíðsson, verksmiðjustjóri Friðjón Axfjörð, byggingameistari Sverrir Áskelsson, málari
Hafsteinn Halldórsson, bílstjóri Egill Jóhannsson, skipstjóri Jón H. Sigurbjörnsson, húsgagnabólstrari Óskar Sigvaldi Gíslason, múrarameistari
Þórarinn Björnsson, kennari Snorri Sigfússon, skólastjóri Jón Sveinsson, skattdómari Áskell Snorrason, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 30.12.1945, Alþýðublaðið 31.1.1946, Alþýðumaðurinn 29.12.1945, Alþýðumaðurinn 8.1.1946, Dagur 4.janúar 1946, Dagur 10.1.1946, Íslendingur 5.1.1946, Verkamaðurinn 5.1.1946, Verkamaðurinn 12.1.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946 og Þjóðviljinn 11.1.1946.

%d bloggurum líkar þetta: